Færeyska tryggingafélagið, Betri, hefur ákveðið að styrkja færeyska handknattleikssambandið um 2,5 milljónir færeyskra króna, jafnvirði um 50 milljóna íslensra króna. Peningarnir eru eyrnamerktir undirbúningi og þátttöku færeyska kvennalandsliðsins á Evrópumótinu sem fram fer í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi í...
Arnór Atlason og liðsmenn hans í TTH Holstebro unnu KIF Kolding, 34:31, í upphafsleik 9. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í Kolding í gær. Holstebro er þar með komið upp í 5. sæti en mjótt er á munum á sex efstu...
Franska meistaraliðið PSG hefur staðfest að sænski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Palicka yfirgefur félagið næsta sumar eftir tveggja ára veru. Í tilkynningu PSG kemur fram að Palicka ætli að flytja heim til Svíþjóðar. Orðrómur hefur verið uppi um að hugsanlega semji...
Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði 3 mörk fyrir Porto sem lagði HC Vardar, 26:22, í viðureign liðanna í F-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Leikurinn fór fram í Skopje í Norður Makedóníu. Sigurinn færði Porto upp í annað sæti í riðlinum....
Örvhenta skyttan Mads Hoxer leikur ekki með Aalborg Håndbold a.m.k. næstu fimm mánuði vegna meiðsla í öxl. Fjarvera hans er högg fyrir dönsku meistarana enda er Hoxer öflugasta örvhenta skytta liðsins. Hann lék afar stórt hlutverk í leikjum úrslitahelgar...
Bergischer HC, sem Arnór Þór Gunnarson þjálfar, vann HSG Konstanz, 34:23, á heimavelli í upphafsleik 8. umferðar 2. deildar þýska handknattleiksins í gær, 34:23. Tjörvi Týr Gíslason leikmaður Bergischer HC skoraði ekki mark í leiknum. Bergischer HC er í...
Stórleikur Elínar Jónu Þorsteinsdóttur landsliðsmarkvarðar dugði ekki Aarhus United til sigurs á Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í gær. Elín Jóna varði 13 skot, 38%, í tveggja marka tapi á útivelli, 27:25. Aarhus United er í áttunda sæti deildarinnar eftir...
Egypski handknattleiksmaðurinn, Yehia El-Deraa, leikur ekki meira með ungverska meistaraliðinu Veszprém það sem eftir er leiktíðar. Hann sleit krossband í á 11. mínútu í viðureign Veszprém og Fredericia HK í Meistaradeild Evrópu í fyrrakvöld. Elderaa verður þar af leiðandi...
Einar Bragi Aðalsteinsson skoraði tvisvar sinnum þegar lið hans IFK Kristianstad vann IFK Skövde, 29:26, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik á heimavelli í gær. Leikurinn var sá fyrsti í áttundu umferð deildarinnar. Með sigrinum færðist IFK Kristianstad upp í...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði þrjú mörk fyrir Skanderborg AGF þegar liðið vann Kolding á heimavelli, 33:31, í fyrsta leik 8. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Skanderborg AGF færðist upp um tvö sæti, í 7. sæti, með...