- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi

- Auglýsing -
Auglýsing

Molakaffi: Orri, Aron, Grétar, Arnór, Tjörvi

Orri Freyr Þorkelsson skoraði tvö mörk í stórsigri Sporting á liðsmönnum Madeira, 41:29, á heimavelli í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Með sigrinum fór Sporting upp að hlið Porto í efsta sæti deildarinnar eftir 19 umferðir.Aron Pálmarsson...

Miðdegismolar: Halda áfram, Pytlick, Hlavatý, Vestergaard, Jørgensen

Norska meistararliðið Kolstad missir ekki aðeins frá sér leikmenn um þessar mundir. Nokkrir leikmenn liðsins auk þjálfarans Christian Berge hafa skrifað undir nýja samninga. Berge þjálfari ætlar að halda sínu striki við þjálfun Kolstad til ársins 2030. Martin Hovde...

Molakaffi: Þorsteinn, Dagur, Sandra, Óðinn, Aldís, Jóhanna, Berta

Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði eitt mark og var einu sinni vikið af leikvelli þegar lið hans, Porto vann ABC de Braga, 31:22, í efstu deild portúgalska handknattleiksins í gær. Porto er í efsta sæti deildarinnar þremur stigum á undan...
- Auglýsing -

Molakaffi: Stiven, Döhler, Ólafur, Tryggvi, Einar, Arnar, frestað

Stiven Tobar Valencia var frábær í gærkvöldi þegar lið hans Benfica vann Avanca Bioria Bondalti, 39:25, á útivelli í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik. Stiven Tobar skoraði átta mörk í 10 skotum og var næst markahæsti leikmaður Benfica. Þjóðverjinn...

Molakaffi: Þórir, Heiðmar, Uscins, Rojević, Nielsen

Þórir Ingi Þorsteinsson hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild FH sem gildir fram á sumar 2027. Þórir Ingi, sem verður 19 ára á árinu, er mjög efnilegur örvhentur leikmaður sem bæði getur spilað sem hornamaður og skytta. Áfram heldur þýska...

Molakaffi: Anton, Jónas, Árni, Þorvar, Andrea, Behnke 

Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma viðureign Dinamo Búkarest og Veszprém í 11. umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í karlaflokki í kvöld. Leikurinn fer fram í Búkarest. Um er að ræða fimmta leikinn sem þeir félagar dæma í Meistaradeildinni...
- Auglýsing -

Molakaffi: fleiri meiddir, Meistaradeildin, þjálfaraskipti hjá HØJ

Norski landsliðsmaðurinn Christian O'Sullivan leikur ekki með þýska meistaraliðinu SC Magdeburg á næstunni. Hann meiddist í leik á HM og gekkst undir speglun á hné í fyrradag. Til viðbótar tognaði Svíinn Albin Lagergren á æfingu í fyrradag og verður frá...

Molakaffi: Aldeilis ekki dáinn, Zein, kaupauki fyrir HM, Knorr, Blanche, Solé

Handknattleikssamband Norður Makedóníu sendi frá sér tilkynningu í fyrradag vegna fregna fjölmiðla í landinu af meintu andláti Ilija Temelkovski fyrrverandi þjálfara karlalandsliðsins. Óskað var eftir að fregnir af meintu andláti þjálfarans yrðu dregnar til baka hið snarasta enda væru...

Molakaffi: Arnór, Tjörvi, Daníel, Elías í góðri stöðu

Bergischer HC, liðið sem Arnór Þór Gunnarsson þjálfar ásamt öðrum, vann afar mikilvægan sigur í toppbaráttu 2. deildar þýska handknattleiksins í gær á Tusem Essen, 24:23. Bergischer HC situr þar með áfram í efsta sæti deildarinnar með 26 stig...
- Auglýsing -

Molakaffi: Sandra, Andrea og fleiri, Abbingh

Sandra Erlingsdóttir var í sigurliði TuS Metzingen sem sótti heim Göppingen í gær í þýsku 1. deildinni í handknattleik og vann með níu marka mun, 35:26. Sandra skoraði tvö mörk og gaf eina stoðsendingu í leiknum. Metzingen var þremur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Valdir kaflar: Füchse Berlin – Industria Kielce

Hér fyrir neðan eru valdir kaflar úr leik Fücseh...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -