Efst á baugi
Molakaffi: Donni, Bjarki, Arnór
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði þrjú mörk fyrir Skanderborg AGF þegar liðið vann Kolding á heimavelli, 33:31, í fyrsta leik 8. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Skanderborg AGF færðist upp um tvö sæti, í 7. sæti, með...
Efst á baugi
Molakaffi: Bjarki, Arnar, Ólafur, Dagur, Þorgils, Aldís
Bjarki Finnbogason hefur gert skammtímasamning við Anderstorps sem leikur í næst efstu deild sænska handknattleiksins en margir leikmenn liðsins eru meiddir um þessar mundir. Bjarki lék með liði félagsins á síðustu leiktíð og þekkir vel til í herbúðum þess....
Efst á baugi
Molakaffi: Arnór, Tjörvi, Jóhanna, Berta
Efsta lið þýsku 2. deildarinnar í handknattleik karla, Bergischer HC sem Arnór Þór Gunnarsson þjálfar, tapaði illa fyrir Eulen Ludwigshafen, 32:23, í Ludwigshafen í gærkvöld. Bergischer HC átti á brattann að sækja allan leikinn og var m.a. fimm mörkum...
Fréttir
Molakaffi: Guðmundur, Arnór, Einar, Elvar, Ágúst, Elín
Guðmundur Þórður Guðmundsson og liðsmenn hans hjá Fredericia HK færðust upp í þriðja sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í gær með sigri á Ribe-Esbjerg, 31:26, á útivelli í gær.Arnór Viðarsson og Einar Þorsteinn Ólafsson komu ekki mikið við sögu í...
Efst á baugi
Molakaffi: Heiðmar, Arnór, Ýmir, Ómar, Gísli, Haukur, Bjarki
Heiðmar Felixson er aðstoðarþjálfari Hannover-Burgdorf og hann var á meðal þeirra sem gladdist í gær þegar liðið vann Potsdam, 27:22, á útivelli. Hannover-Burgdorf settist í þriðja sæti þýsku 1. deildarinnar með þessum sigri. Liðið er með 10 stig eftir...
Efst á baugi
Molakaffi: Harpa, Dana, Aldís, Tryggvi, Arnar, Tumi, Óðinn
Áfram heldur Harpa María Friðgeirsdóttir að gera það gott með TMS Ringsted í næst efstu deild danska handknattleiksins. Hún skoraði fimm mörk í gær þegar Ringsted vann Ejstrup-Hærvejen, 30:28, á útivelli í 4. umferð. Franska landsliðskonan fyrrverandi, Alexandra Lacrabere,...
Efst á baugi
Molakaffi: Aldís, Ólafur, Dagur, Döhler í stuði, Einar, Guðmundur, Grétar
Aldís Ásta Heimisdóttir og samherjar hennar í sænska úrvalsdeildarliðinu Skara HF fá nýjan þjálfara á allra næstu dögum. Daninn Pether Krautmeyer sem tók við þjálfun í sumar hefur sagt upp störfum af persónulegum ástæðum. Aðeins eru þrjár umferðir að...
Efst á baugi
Molakaffi: Arnar, Elvar, Christophersen, Böhm, Lemke
Arnar Freyr Arnarsson skoraði tvö mörk þegar MT Melsungen vann Stuttgart, 36:27, í 6. umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik á útivelli gær, aðeins tveimur sólarhringum eftir að liðið lék við Porto í Portúgal í 1. umferð Evrópudeildarinnar í...
Efst á baugi
Molakaffi: Birta Rún, Viktor, Ísak, staðan
Birta Rún Grétarsdóttir skoraði tvisvar sinnum þegar lið hennar, Fjellhammer, vann Storhamar2 með 17 marka mun, 35:18, í næst efstu deild norska handknattleiksins á heimavelli í gær. Fjellhammer og Volda eru efst í deildinni með átta stig hvort lið....
Efst á baugi
Molakaffi: Krumbholz, Neff, Bjørnsen, Háfra, 70 stuðningsmenn til Parísar
Olivier Krumbholz, fyrrverandi landsliðsþjálfari Frakka í handknattleik kvenna, hefur verið tekinn inn í heiðurshöll franska íþróttasambandsins. Krumbholz stýrði kvennalandsliðinu í um um aldarfjórðung með frábærum árangri en undir hans stjórn vann landsliðið allt sem hægt var að vinna.Krumbholz...
Markastífla og tap hjá meisturum Magdeburg
Erfiðleikar þýska meistaraliðsins SC Magdeburg halda áfram. Eftir afleitan...
- Auglýsing -