Ólafur Örn Haraldsson verður eftirlitsmaður EHF á viðureign IK Sävehof og Viborg í fyrri leik liðanna í annarri umferð forkeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik. Leikurinn fer fram í Partille í Svíþjóð á morgun og hefst klukkan 14.30. Landsliðskonan Elín...
Haukur Þrastarson var valinn leikmaður októbermánaðar hjá þýska handknattleiksliðinu Rhein-Neckar Löwen. Haukur, sem kom til félagsins í sumar, hefur fallið vel inn í leik þess. Hann skoraði m.a. 23 mörk og átti jafnmargar stoðsendingar í nýliðnum mánuði.
Benedikt Emil Aðalsteinsson...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, náði sér ekki á strik í gærkvöld þegar lið hans, Skanderborg, tapaði með 11 marka mun fyrir Nordsjælland í upphafsleik 10. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Donni, skoraði eitt mark úr þremur skotum og átti...
Markus Gaugisch þjálfari þýska kvennalandsliðsins í handknattleik kynnir í dag hvaða 18 leikmenn hann ætlar að tefla fram á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna sem hefst 26. nóvember. Fyrsti leikur þýska landsliðsins verður gegn íslenska landsliðinu í Porsche-Arena í Stuttgart...
Svíþjóðarmeistarar Skara HF komust í undanúrslit bikarkeppninnar í kvennaflokki í gær með sigri á IK Sävehof, 33:28, á heimavelli í síðari viðureign liðanna. Fyrri leiknum lauk með jafntefli, 32:32.
Hvorki Aldís Ásta Heimisdóttir né Lena Margrét Valdimarsdóttir skoruðu mörk fyrir...
Berta Rut Harðardóttir og samherjar í Kristianstad HK voru fyrstar til þess að komast í undanúrslit sænsku bikarkeppninnar í gær. Kristianstad HK vann Ystads IF HF, 33:24, á heimavelli í síðari viðureign liðanna í átta liða úrslitum. Berta Rut...
Ítalska landsliðið í handknattleik karla, sem verður einn af andstæðingum íslenska landsliðsins á EM karla í janúar, mætir Evrópumeisturum Frakklands í vináttuleik í Pau í Frakklandi í dag. Ítalska liðið hefur æft í Berlín síðustu daga undir stjórn Bob...
Sænski landsliðsmaðurinn Lukas Sandell flytur á ný til Ungverjalands næsta sumar. Hann hefur ákveðið að taka þriggja ára samningi ungverska liðsins Pick Szeged. Sandell er nú samherji Hauks Þrastarsonar hjá Rhein-Neckar Löwen. Lukas fór til þýska liðsins í sumar...
Dagur Sigurðsson landsliðsþjálfari Króata í handknattleik karla verður án fjögurra sterkra leikmanna í vináttuleikjum við landslið Sviss í kvöld og á laugardaginn. Zvonimir Srna, Luka Cindric, Tin Lucin og David Mandic eru meiddir. Einn nýliði er í króatíska hópnum,...
Tim Hornke, hægri hornamaður Evrópumeistara SC Magdeburg, hefur tilkynnt að hann ætli að rifa seglin næsta vor og hætta í handknattleik. Hornke hóf ferilinn með Magdeburg 2010 og lék með liðinu í fjögur ár áður en hann gekk til...