Óðinn Þór Ríkharðsson var markahæstur hjá Kadetten Schaffhausen ásamt Luka Maros með átta mörk þegar liðið vann TSV St. Otmar St. Gallen, 34:31, í St. Gallen í gær í A-deildinni í Sviss. Óðinn Þór skoraði þrjú marka sinna úr...
Tryggvi Þórisson skoraði fjögur mörk fyrir Elverum í stórsigri liðsins á Sandefjord, 43:15, í norsku úrvalsdeildinni í dag. Elverum hafði mikla yfirburði í leiknum og var 16 mörkum yfir í hálfleik, 23:8. Elverum er efst í norsku úrvalsdeildinni með...
Birta Rún Grétarsdóttir og samherjar hennar í Fjellhammer voru í gær fyrstar til þess að vinna stig af Larvik á þessu keppnistímabili í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik og það á heimavelli Larvik. Leiknum lauk með jafntefli, 28:28. Með jafnteflinu...
Arnór Atlason og liðsmenn hans í TTH Holstebro unnu mikilvægan sigur í gær er þeir lögðu Ribe-Esbjerg, 29:27, á útivelli í 9. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Liðin voru jöfn að stigum fyrir viðureignina í sjöunda til áttunda sæti....
Tékkinn Filip Jicha hefur skrifað undir nýjan samning við þýska liðið THW Kiel. Samningurinn gildir til ársins 2028. Jicha tók við þjálfun THW Kiel af Alfreð Gíslasyni 2019. Árangur Jicha hefur verið misjafn síðustu ár og liðið tapað stöðu...
Tyrkneska liðið Nilüfer BSK, sem lagði FH um síðustu helgi í 64-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik, dróst gegn HB Red Boys Differdange í 32-liða úrslitum keppninnar. Dregið var í gær. HB Red Boys Differdange mætti ÍBV í sömu...
Hákon Daði Styrmisson var markahæstur og skoraði 10 mörk úr 13 skotum þegar Eintracht Hagen vann Eulen Ludwigshafen, 39:29, í 8. umferð þýsku 2. deildarinnar í handknattleik í gær. Sex markanna skoraði Hákon Daði úr vítaköstum.
Eintracht Hagen situr í...
Ísak Steinsson markvörður og félagar hans Drammen unnu ØIF Arendal, 29:27, á heimavelli í gær í norsku úrvalsdeildinni. Ísak var í marki Drammen hluta leiksins og varði átta skot, þar á meðal eitt vítakast frá Degi Gautasyni leikmanni ØIF...
Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði þrjú mörk í stórsigri FC Porto á Arsenal D.Devesa, 43:17, í efstu deild í portúgalska handknattleiknum í gær. Með sigrinum laumaðist Porto upp í efsta sæti deildarinnar. Sporting á hinsvegar leik inni og endurheimtir efsta...
Stiven Tobar Valencia hélt upp á sæti í íslenska landsliðshópnum með fimm mörkum í átta marka sigri Benfica á Madeira í gær, 38:30, í 1. deild portúgalska handboltans. Stiven gekk einnig vasklega fram í vörninni og var tvisvar vikið...