Molakaffi
- Auglýsing -
Auglýsing
Efst á baugi
Molakaffi: Hendawy, Møller, Lékai, Östlund, Leifur
Egypski landsliðsmarkvörðurinn Karim Hendawy hefur samið við þýska liðið Wetzlar. Hann verður ekki löglegur með liðinu fyrr en í fyrsta lagi í næstu viku. Vegna frídaga í Egyptalandi verður ekki mögulegt að ganga frá allri pappírsvinnu fyrr en eftir...
Efst á baugi
Molakaffi: Arnór, Benedikt, Sigurjón, Ísak, Birta, Dana
Arnór Snær Óskarsson skoraði átta mörk, þar af eitt úr vítakasti, í stórsigri Kolstad á Rørvik, 45:21, í norsku bikarkeppninni í gær. Leikið var í Sinkaberg Arena, heimavelli Rørvik. Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði fimm mörk fyrir Kolstad. Sigurjón Guðmundsson var...
Efst á baugi
Molakaffi: Sveinn, Mellegard, Heindahl, kastast hefur í kekki
Sveinn Jóhannsson var ekki í leikmannahópi Chambery Savoie í gær þegar liðið vann Pontault, 32:27, í 32-liða úrslitum frönsku bikarkeppninnar í gær. Sveinn gekk til liðs við Chambery Savoie í sumar að lokinni ársdvöl hjá norska úrvalsdeildarliðinu Kolstad. Sænski hornamaðurinn...
- Auglýsing -
Efst á baugi
Molakaffi: Berta Rut, Elías Már, Sigurjón
Berta Rut Harðardóttir leikmaður sænska úrvalsdeildarliðsins Kristianstad gekkst undir aðgerð á öxl í sumar og er þar af leiðandi ekki komin á fulla ferð með liðinu ennþá. Berta Rut sagði við handbolta.is í gær að vonir standi til þess...
Efst á baugi
Molakaffi: Janus Daði, Elín Klara, Birta Rún, Einar Bragi
Janus Daði Smárason var markahæstur hjá Pick Szeged ásamt Benjámin Szilágyi með sex mörk í níu marka sigri á Szigetszentmiklósi KSK, 37:28, í ungversku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Pick Szeged hefur unnið tvo fyrstu leiki sína.Elín Klara Þorkelsdóttir...
Efst á baugi
Molakaffi: Guðmundur, Ísak, Elvar, Viktor, Dagur
Guðmundur Bragi Ástþórsson var besti maður TMS Ringsted í gær þegar liðið vann Grindsted GIF, 29:25, í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Hafnfirðingurinn skoraði átta mörk í 11 skotum, þar af skoraði hann þrjú mörk úr vítaköstum. Einnig...
- Auglýsing -
Efst á baugi
Molakaffi: Bikarhelgi, marklínutækni, óróinn í Viborg
Sænska handknattleikssambandið hefur tilkynnt að úrslitahelgi bikarkeppninnar í handknattleik karla fari fram í Halmstad Arena 28. og 29. mars á næsta ári.Marklínumyndavélar verða fyrir hendi í öllum mörkum á keppnisvöllum þar sem leikið verður í efstu deild þýska handknattleiksins...
Efst á baugi
Molakaffi: Ekki á hrakhólum, óvænt úrslit, bæta ekki við liðum
Þýska 1. deildarliðið Bergischer HC verður ekki á hrakhólum með æfingahúsnæði eins og útlit var fyrir á dögunum. Félagið hefur náð samkomulagi við leigusala um áframhaldandi leigu á núverandi húsnæði. Áður hafði slitnað upp úr samningaviðræðum, eins og handbolti.is...
Efst á baugi
Molakaffi: Óðinn Þór Dagur, Tryggvi
Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði ekki fyrir Kadetten Schaffhausen þegar meistararnir unnu BSV Bern, 31:27, í fyrsta leik svissnesku A-deildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Óðinn Þór átti þrjú markskot sem öll geiguðu. Leikið var í Bern. Dagur Gautason skoraði fjögur mörk...
- Auglýsing -
Efst á baugi
Molakaffi: Rivera hættir, Klarica, Housheer, Møller
Spænski handknattleiksmaðurinn Valero Rivera tilkynnti í gær að hann ætlaði sér að hætta keppni í handknattleik næsta vor eftir 23 ár sem atvinnumaður í íþróttinni. Rivera hefur lengst af leikið með franska liðinu Nantes eða alls í 14 ár...
- Auglýsing -
Fram hefur keypt Viktor Sigurðsson frá Val
Fram hefur keypt handknattleiksmanninn Viktor Sigurðsson frá Val. Gengið...
- Auglýsing -
- Auglýsing -