Molakaffi

- Auglýsing -
Auglýsing

Molakaffi: Jastrzebski, Alilovic, Bergerud, Frimmel, Le Blévec

Marcel Jastrzebski, sem var einn þriggja markvarða pólsku meistaranna Wisla Plock, á síðustu leiktíð hefur verið leigður til RK Nexe í Króatíu, silfurliðsins þar í landi. Jastrzebski er talsvert efni og þrátt fyrir að vera aðeins 22 ára gamall...

Molakaffi: Hlynur, Fagregas, EM2034, Gomes, Hernández, Horvat

Hlynur Leifsson er eftirlitmaður á leikjum heimsmeistaramóts 21 árs landsliða karla í handknattleik sem hófst í Póllandi í gær. Hlynur var snemma á fótum og mættur í eftirlit á leik Austurríkis og Argentínu í B-riðli í Płock. Austurríska landsliðið...

Molakaffi: Singer, fyrsta sirkusmarkið, Jeglič, Soubak, Lunde

Horst Singer, sem skoraði fyrsta sirkusmark handboltasögunnar fyrir rúmum 70 árum, er látinn á nítugasta aldursári. Þar með eru allir leikmenn þýska landsliðsins sem varð heimsmeistari utanhúss á stórum velli 1955 fallnir frá. Þjóðverjar unnu Svisslendinga, 25:13, á Rote...
- Auglýsing -

Molakaffi: Mótmæli, sá fyrsti, rífandi góð sala, metfjöldi

Forráðamenn Barcelona voru allt annað en hressir með dómgæsluna í undanúrslitaleik liðsins við SC Magdeburg í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í Lanxess Arena á síðasta laugardag. Sögði þeir dómgæslu leiksins ekki hafa verið viðunandi en m.a. fengu þrír leikmenn liðsins...

Molakaffi: Boð í ráðhúsið, meistaraverk, Sandel, unnu ungmennamótið

Borgarstjóri Magdeburg, Simone Borris, var ekki lengi að senda Evrópumeisturum heillaskeyti með hamingjuóskum með sigurinn í Meistaradeild Evrópu í gær. Hún bauð um leið leikmönnum, þjálfurum og öðru starfsfólki liðsins til veislu í ráhúsinu í síðdegis og til til...

Molakaffi: Lásu ekki reglurnar, Flodman, Vujovic, Kristensen

Hvorki Fredericia HK né Odense Håndbold áttu að keppa fyrir hönd Danmerkur í Meistaradeild karla og kvenna á síðustu leiktíð. Komið hefur upp úr dúrnum að starfsmenn danska handknattleikssambandsins lásu ekki til hlítar reglurnar um það hvaða lið auk...
- Auglýsing -

Molakaffi: Bodó, Valdés, Olympiakos, Maldonado, Kühn, Kelentric, Coatanéa

Hinn þrautreyndi Richárd Bodó hefur framlengt samning sinn við ungversku bikarmeistarana Pick Szeged til tveggja ára. Ungverski landsliðsmaðurinn hefur verið í níu ár hjá félaginu og skoraði á þeim tíma 1.182 mörk og bæði unnið ungversku deildina og bikarkeppnina...

Molakaffi: Odense meistari og Wagner

Odense Håndbold varð í gærkvöld danskur meistari í handknattleik kvenna. Odense-liðið vann Team Esbjerg, meistara tveggja síðustu ára í oddaleik úrslitum á heimavelli sínum, 33:31. Esbjerg vann fyrstu viðureign liðanna en Odense-liðið náðu vopnum sínum, jafnaði metin, og hafði...

Molakaffi: Guardiola, Møller, Mensah, neita, metsala

Isaías Guardiola hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari þýska liðsins MT Melsungen sem Arnar Freyr Arnarsson og Reynir Þór Stefánsson leika með á næstu leiktíð. Gurardiola gjörþekkir þýskan handknattleik en hann lék í Þýskalandi um langt árabil, m.a. með Rhein-Neckar Löwen...
- Auglýsing -

Molakaffi: Laen, Pekeler, Wiencek, Pajović, Toft, spennna í Grikklandi

Torsten Laen hefur verið kjörinn formaður danska handknattleikssambandsins. Ósamstaða hefur verið meðal stjórnarmanna danska handknattleikssambandsins eftir að Morten Stig Christensen var bráðkvaddur í nóvember. Sá sem tók við af Christensen hætti í febrúar og bar því við að ekki...
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Líkast fjölskylduharmleik fyrir opnum tjöldum

Rúnar Kárason handknattleiksmaður hjá Fram og fyrrverandi leikmaður og...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -