- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi

- Auglýsing -
Auglýsing

HM-molar: Cindric, Dagur, Stenzel, Arnoldsen, Nielsen

Talsverðar líkur eru á að Luka Cindric verði í leikmannahópi Króata í úrslitaleiknum við Dani á morgun. Dagur Sigurðsson staðfesti við danska fjölmiðla að Cindric taki þátt í æfingu með króatíska liðinu í Bærum á morgun klukkan 17. Eftir...

Molakaffi: Jóhanna, Berta, Elín, Elías, Tønnesen

Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði tvö mörk og átti fjórar stoðsendingar þegar lið hennar Kristianstad vann Ystads IF, 36:27, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær á heimavelli. Berta Rut Harðardóttir skoraði eitt mark fyrir Kristianstad  sem færðist upp í...

Molakaffi: Undanúrslit HM, Pajovic og fleiri, Semper, Prantner, Truczenko

Danir leika í undanúrslitum sjöunda stórmótið í röð (HM, EM,ÓL) í kvöld þegar þeir mæta Portúgal í undanúrslitum Unity Arena-keppnishöllinni í Bærum í Noregi, nærri þeim stað sem Fornebu flugvöllur stóð í eina tíð. Portúgal hefur hinsvegar aldrei náð...
- Auglýsing -

Molakaffi: Jacobsen, Silva, Hee, Nusser, Arcos

Hinn sigursæli Nikolaj Jacobsen stýrði danska landsliðinu til í 150. skipti í gær þegar liðið vann Brasilíu, 33:21, í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins. Jacobsen tók við þjálfun danska landsliðsins 2017 þegar Guðmundur Þórður Guðmundsson lét af störfum. Síðan hefur...

Molakaffi: Knorr, Mandic, Bjørnsen, Nilsson

Juri Knorr leikstjórnandi þýska landsliðið mætir til leiks á ný í kvöld þegar Þjóðverjar mæta Portúgölum í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts í Bærum í  Noregi í kvöld. Knorr var fjarri góðu gamni í síðustu leikjum Þjóðverja á HM vegna...

Molakaffi: Sandra, Andrea, Díana Dögg, Elín Jóna

Sandra Erlingsdóttir skoraði fjögur mörk úr vítaköstum þegar lið hennar TuS Metzingen gerði jafntefli á útivelli við Thüringer HC, 28:28, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Sandra átti einnig eina stoðsendingu í leiknum.TuS Metzingen hefur sótt...
- Auglýsing -

Molakaffi: Jóhanna, Berta, Ariño, Wanne, Senstad

Kristianstad HK, sem Berta Rut Harðardóttir og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir leika með, vann Önnereds, 33:28, á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Sigurinn var óvæntur og kærkominn, ekki síst vegna þess að liðin eru á ólíkum stað...

Molakaffi: Sandra, Elías, Aldís, Jóhanna, Berta, Harpa María

Sandra Erlingsdóttir skoraði fjögur mörk og gaf þrjár stoðsendingar þegar lið hennar, TuS Metzingen vann Buxtehuder SV, 38:35, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Metzingen situr í sjöunda sæti deildarinnar með 13 stig eftir 13...

HM-molakaffi: Zovkovic, Kátir Ítalir, Hlynur, Lauge, Bergholt, Arnoldsen

Austurríska landsliðið varð fyrir blóðtöku í gær þegar Boris Zovkovic meiddist illa á annarri öxlinni eftir að Youssef Altaieb Ali leikmaður landsliðs Katar hrinti honum harkalega í viðureign landsliðanna á HM. Zovkovic lenti harkalega á annarri öxlinni. Ales Pajovic...
- Auglýsing -

Molakaffi: Johansson, í eina sæng, sterar, Anderson, Larsen

Svíinn Per Johansson hefur skrifað undir nýjan samning um þjálfun Evrópumeistara Györ í handknattleik kvenna. Samningurinn gildir fram á mitt árið 2027. Johansson tók við liðinu á síðasta ári og hefur náð fínum árangri en forveri hans var látinn...
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Elín Klara markahæst annað tímabilið í röð

Annað tímabilið í röð er Elín Klara Þorkelsdóttir, úr...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -