Molakaffi
- Auglýsing -
Auglýsing
Efst á baugi
Molakaffi: Reynir, Minauer Baia Mare, á hrakhólum, Pedersen
Reynir Stefánsson formaður dómaranefndar HSÍ verður eftirlitsmaður á síðari viðureign IK Sävehof og Malmö í forkeppni Evrópudeildar karla í handknattleik sem fram fer í Partille 6. september. Eins og handbolti.is sagði frá á dögunum dæma Svavar Ólafur Pétursson og...
Efst á baugi
Molakaffi: Blær, Donni, Viktor, Guðmundur, Ísak, Monsi, Gauti, Dagur
Blær Hinriksson skoraði fjögur mörk í síðasta æfingaleik þýska liðsins DHfK Leipzig í gær gegn tékkneska liðinu HCB Karviná. Leipzig vann leikinn, 36:30, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik. Keppni í þýsku 1. deildinni hefst á...
Efst á baugi
Molakaffi: Haukur, Andrea, Díana, Elín, Ágúst og fleiri
Haukur Þrastarson skoraði tvö mörk þegar Rhein-Neckar Löwen lagði svissneska liðið HC Kriens-Luzern, 37:29, í æfingaleik í gær.Landsliðskonurnar Andrea Jacobsen, Díana Dögg Magnúsdóttir og Elín Rósa Magnúsdóttir hefja keppnistímabilið í Þýskalandi formlega í dag þegar lið þeirra Blomberg-Lippe mætir...
- Auglýsing -
Efst á baugi
Molakaffi: Makuc, Mandic, Portner, Hernandez, Carlson, Sigrist
Þýska handknattleiksliðið THW Kiel staðfesti í gær að Slóveninn Domen Makuc gangi til liðs við félagið næsta sumar. Makuc hefur verið leikmaður Barcelona frá 2020. Samningur Makuc við THW Kiel er til fjögurra ára frá árinu 2026.Þýski dagblaðið Sport...
Efst á baugi
Molakaffi: Andri, Viggó, Óðinn, Ýmir, Nestaker, Leuchter
Þýska handknattleiksliðið HC Erlangen, sem Andri Már Rúnarsson og Viggó Kristjánsson leika með, vann austurríska liðið Bregenz, 35:26, í gær í Austurríki. Harðsótt hefur reynst að afla upplýsinga um hvort Andri Már og Viggó skoruðu í leiknum. Ljóst er...
Efst á baugi
Molakaffi: Bundsen, Mørk, Gjekstad, Lunde, Johansen
Johanna Bundsen, markvörður sænska landsliðsins, hefur samið við frönsku meistarana Metz. Hún var hjá HB Ludwigsburg. Bundsen var á dögunum orðuð við þrjú rúmensk lið en þegar á hólminn var komið varð Frakkland ofan hjá Bundsen sem valin var...
- Auglýsing -
Efst á baugi
Molakaffi: Ómar, Elvar, Gísli, Donni, Þorsteinn, Orri, Jóhannes, Arnór
Evrópumeistarar SC Magdeburg vann hið árlega æfingamót, Wartburg-Cup í Eisenach, í gær. Magdeburg hafði betur gegn danska liðinu Skanderborg AGF, 36:32, í þriðju og síðustu umferð í gær. Ómar Ingi Magnússon skoraði átta mörk og var markahæstur leikmanna Magdeburg....
Efst á baugi
Molakaffi: Orri, Bjarki, Elliði, Ómar, Gísli, Elvar, Donni, Blær og fleiri
Orri Freyr Þorkelsson var markahæstur með níu mörk þegar lið hans Sporting Lissabon lagði Dunkerque, 39:27, á æfingamóti í borginni Brest í Bretóníu í fyrrakvöld. Ekki hafa rekið á fjörur handbolta.is upplýsingar um hverjar voru lyktir viðureignar Sporting og...
Efst á baugi
Molakaffi: Beneke, Roth, Lassource, Sagosen
Handknattleiksmaðurinn Max Beneke hefur verið lánaður í eitt ár frá meistaraliðinu Füchse Berlin til Eisenach. Beneke þykir lofandi handknattleiksmaður en fékk fá tækifæri hjá Berlínarliðinu á síðasta tímabili vegna Danans Mathias Gidsel sem fór með himinskautum. Beneke hefur leikið...
- Auglýsing -
Efst á baugi
Molakaffi: Teitur, Elliði, Guðjón, Arnór, Elvar, Gísli, Ómar og fleiri
Teitur Örn Einarsson skoraði fimm mörk og Elliði Snær Viðarsson fjögur mörk þegar Gummersbach vann THW Kiel, 40:37, á æfingamóti í Bosníu í gær. Að vanda var Guðjón Valur Sigurðsson við stjórnvölin hjá Gummersbach.Arnór Þór Gunnarsson og liðsmenn hans...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fram hefur keypt Viktor Sigurðsson frá Val
Fram hefur keypt handknattleiksmanninn Viktor Sigurðsson frá Val. Gengið...
- Auglýsing -
- Auglýsing -