Molakaffi

- Auglýsing -
Auglýsing

Molakaffi: Bellahcene, Gottfridsson, Blagotinšek, Kosorotov, Eun Hee

Franski landsliðsmarkvörðurinn Samir Bellahcene hefur samið við rúmenska meistaraliðið Dinamo Búkarest. Bellahcene lék í vetur með Stuttgart í Þýskalandi en var áður hjá THW Kiel en varð að róa á önnur mið síðasta sumar þegar Andreas Wolff kom til...

Molakaffi: Hákun, Elias, Odense, Ikast, AEK, Dumoulin

Hákun West av Teigum varð í gær fyrsti færeyski handknattleiksmaðurinn til þess að verða þýskur meistari í handknattleik karla. Hákun er örvhentur hornamaður Füchse Berlin sem vann þýska meistaratitilinn í fyrsta sinn í sögu sinni. Danska handboltafréttasíðan hbold.dk sagði frá...

Molakaffi: Dagur, Grétar, Aalborg Håndbold

Dagur Gautason og liðsfélagar í Montpellier unnu PAUC, 31:27, á útivelli í síðustu umferð frönsku 1. deildarinnar í handknattleik í gær. Dagur skoraði ekki mark á þeim 30 mínútum sem hann tók beint þátt í leiknum en um var...
- Auglýsing -

Molakaffi: Grøndahl, Jagurinovski, Danmörk, Av Teigum, Groetzki, Drux

Eftir nokkurt þref hefur norski landsliðsmaðurinn Tobias Grøndahl verið seldur frá danska liðinu GOG til Füchse Berlin. Hermt er að söluverðið séu 500 þúsund evrur sem er sama upphæð og Flensburg lagði út fyrir Simon Pytlick þegar hann fór...

Molakaffi: PSG, Aalborg, Partizan, Corsovic, Grgic, Iversen, Witzke

PSG var franskur meistari 12. árið í röð í gærkvöld þegar liðið vann Istres, 39:31, í næst síðustu umferð deildarinnar. PSG hefur fjögurra stiga forskot í efsta sæti deildarinnar fyrir síðustu umferðina sem fram fer á laugardaginn. Nantes er...

Molakaffi: Rivera, Vujovic, Rico, Lund, Panza, Damgaard og fleiri

Handknattleiksþjálfarinn margreyndi, Valero Rivera, var tekinn í frægðarhöll spænska handknattleikssambandsins í vikunni. Rivera lék með Barcelona í 18 ár áður en hann færði sig út í þjálfun. Á 20 árum í stól þjálfara Barcelona vann lið félagsins meistaratitilinn á...
- Auglýsing -

Molakaffi: Olympiakos, Milano, Kneer, Løke

Olympiakos vann fyrsta úrslitaleikinn við AEK um gríska meistaratitilinn í handknattleik karla í gær. Leikið var á heimavelli AEK. Næst eigast liðin við á föstudaginn. Endurtaki Olympiakos leikinn verður liðið grískur meistari annað árið í röð og í fimmta...

Molakaffi: Duijndam, Homayed, Buric, Gustad

Markvörður hollenska kvennalandsliðsins í handknattleik, Rinka Duijndam, hefur samið við franska liðið Chambray Touraine Handball fyrir næsta keppnistímabil. Duijndam lék með Rapid Búkarest á nýliðnu keppnistímabili. Ungverska meistaraliðið One Veszprém og þýska liðið SG Flensburg-Handewitt eru sögð hafa ríkan áhuga...

Molakaffi: Elliði, Teitur, Guðjón, Andri, Rúnar, Dagur, Grétar

Elliði Snær Viðarsson skoraði fjögur mörk fyrir Gummersbach þegar liðið vann Leipzig, 32:31, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í Schwalbe-Arena í Gummersbach í gær. Teitur Örn Einarsson skoraði eitt mark fyrir Gummersbach. Guðjón Valur Sigurðsson er þjálfari Gummersbach...
- Auglýsing -

Molakaffi: Dolenec, Salvador, Costa-bræður, Barthold, Lunde

Slóvenski handknattleiksmaðurinn góðkunni, Jure Dolenec, hefur tilkynnt að hann ætli sér að hætta í handknattleik í sumar. Dolenec er 36 ára gamall. Hann byrjaði tímabilið RK Nexe í Króatíu en endaði það með RK Slovan í heimalandi sínu. Þegar Dolenec...
- Auglýsing -
- Auglýsing -

HM19-’25: Ágúst og Dagur Árni skoruðu flest mörk

Ágúst Guðmundsson varð markahæstur leikmanna íslenska landsliðsins á heimsmeistaramóti...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -