Fréttir
Molakaffi: Sandra, Elías, Aldís, Jóhanna, Berta, Harpa María
Sandra Erlingsdóttir skoraði fjögur mörk og gaf þrjár stoðsendingar þegar lið hennar, TuS Metzingen vann Buxtehuder SV, 38:35, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Metzingen situr í sjöunda sæti deildarinnar með 13 stig eftir 13...
Fréttir
HM-molakaffi: Zovkovic, Kátir Ítalir, Hlynur, Lauge, Bergholt, Arnoldsen
Austurríska landsliðið varð fyrir blóðtöku í gær þegar Boris Zovkovic meiddist illa á annarri öxlinni eftir að Youssef Altaieb Ali leikmaður landsliðs Katar hrinti honum harkalega í viðureign landsliðanna á HM. Zovkovic lenti harkalega á annarri öxlinni. Ales Pajovic...
Fréttir
Molakaffi: Johansson, í eina sæng, sterar, Anderson, Larsen
Svíinn Per Johansson hefur skrifað undir nýjan samning um þjálfun Evrópumeistara Györ í handknattleik kvenna. Samningurinn gildir fram á mitt árið 2027. Johansson tók við liðinu á síðasta ári og hefur náð fínum árangri en forveri hans var látinn...
Efst á baugi
HM-molakaffi: Bjartsýni, vonbrigði, þrjú rauð, komu á óvart, í fyrsta sinn, bíður
Forráðamenn þýska landsliðsins eru vongóðir um að meiðsli sem Juri Knorr varð fyrir í upphafsleik HM í gær gegn Póllandi séu ekki alvarleg og hann geti tekið þátt í næstu leikjum landsliðsins á mótinu. Þýska landsliðið mætir Sviss annað...
Efst á baugi
Molakaffi: Martins féll, Knorr meiddist, Ilic ráðinn
Portúgalski landsliðsmaðurinn Miguel Martins féll á lyfjaprófi sem hann gekkst undir á dögunum. Hann verður þar af leiðandi ekki með portúgalska landsliðinu á HM. Auk þess er viðbúið að hann verði ekki með danska meistaraliðinu Aalborg á næstunni. Félagið...
Fréttir
Molakaffi: Claar, Carstens, Ilic, Kaufmann, Blonz
Sænski handknattleiksmaðurinn Felix Claar hefur loks hafið æfingar með SC Magdeburg eftir margra mánaða fjarveru vegna meiðsla. Claar meiddist í leik með sænska landsliðinu á Ólympíuleikunum í sumar. Það verður dýrmætt fyrir þýsku meistarana að fá Claar inn í...
Fréttir
Molakaffi: Berta, Jóhanna, Alfreð, Schmedt, Hernandez
Berta Rut Harðardóttir og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoruðu eitt mark hvor þegar lið þeirra Kristianstad HK vann IF Hallby HK, 32:25, á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Berta og Jóhanna gáfu eina stoðsendingu hvor. Með sigrinum færðist...
Efst á baugi
Molakaffi: Dana, Birta, Elías, Harpa
Dana Björg Guðmundsdóttir og liðsfélagar í Volda eru áfram í efsta sæti næst efstu deildar norska handknattleiksins. Í gær vann Volda liðskonur Utleira, 29:24, á útivelli eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, 12:11. Dana Björg skoraði fjögur...
Efst á baugi
Molakaffi: Dagur, Mandic, Piroch, Viggó, Rúnar, Dahl
Dagur Sigurðsson landsliðsþjálfari Króata fékk góð tíðindi í gær þegar í ljós kom að David Mandic meiddist ekkert alvarlega í sigurleiknum á Slóvenum í fyrradag. Mandic fór meiddur af leikvelli í síðari hálfleik og var óttast það versta. Eftir...
Efst á baugi
Molakaffi: Sabate hættir, Filter, lögðu árar í bát, Kündig
Spánverjinn Xavier Sabate lætur af störfum landsliðsliðsþjálfara Tékklands í handknattleik karla að loknum heimsmeistaramótinu. Frá þessu var greint í gær. Sabate ætlar að einbeita sér að þjálfun pólsku meistaranna Wisla Plock sem þrátt fyrir gott gengi í pólsku úrvalsdeildinni...
- Auglýsing -
Lena Margrét semur við sænskt úrvalsdeildarlið
Handknattleikskonan Lena Margrét Valdimarsdóttir yfirgefur Fram eftir leiktíðina og...