Einar Bragi Aðalsteinsson skoraði tvö mörk í sjö skotum í sex marka sigri IFK Kristianstad á meisturum Ystads IF HK, 32:26, á heimavelli í kvöld í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. IFK Kristianstad hefur unnið þrjú stig í tveimur fyrstu...
Birgir Steinn Jónsson átti mjög góðan leik með liði IK Sävehof í gærkvöld þegar liðið vann nauman sigur á IFK Skövde, 27:25. Leikið var í Skövde.
Birgir Steinn skoraði átta mörk í 10 skotum. Hann fékk hæstu einkunn leikmanna IK...
Tryggvi Þórisson var ekki í leikmannahópi Elverum í gær þegar liðið lagði Runar, 35:34, á heimavelli í upphafsleik 4. umferðar norsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld. Elverum er efst með sex stig eftir fjóra leiki. Kolstad og Drammen hafa einnig sex...
Bojana Popović aðstoðarþjálfari danska kvennalandsliðsins í handknattleik var í gær leyst frá störfum þjálfara hjá Budućnost, meistaraliði kvenna í Svartfjallalandi. Popović, sem er þekktasta handknattleikskona Svartfjallalands og fyrrverandi landsliðsmaður og þjálfari, hafði þjálfað Budućnost í rétt tæp fimm ár.
Við...
Svíinn Petter Strömberg hefur verið ráðinn þjálfari bandaríska karlalandsliðsins í handknattleik. Strömberg, sem hefur takmarkaða reynslu af þjálfun, tekur við af landa sínum. Robert Hedin sem gafst upp í vor eftir sjö ár hjá bandaríska handknattleikssambandinu og réði sig...
Elmar Erlingsson skoraði fjögur mörk og átti þrjár stoðsendingar í stórsigri Nordhorn-Lingen á Dessau-Rosslauer HV 06, 37:22, í fjórðu umferð 2. deildar þýska handknattleiksins í gær. Nordhorn-Lingen situr í fjórða sæti deildarinnar með sex stig eftir fjórar umferðir. Huttenberg...
Bjarki Már Elísson var markahæstur hjá One Veszprém við þriðja mann þegar liðið vann PLER-Búdapest, 42:21, í þriðja leik liðanna í ungversku úrvalsdeildinni í gær. Bjarki Már skoraði sex mörk. Staðan var 21:12 að loknum fyrri hálfleik. One Veszprém...
Tumi Steinn Rúnarsson átti stórleik, skoraði 10 mörk og átti þrjár stoðsendingar, fyrir Alpla Hard þegar liðið tapaði fyrir Krems, 32:31, í þriðju umferð austurrísku 1. deildarinnar í dag. Tryggvi Garðar Jónsson skoraði eitt mark fyrir Alpla Hard sem...
Hákon Daði Styrmisson var næst markahæstur hjá Eintracht Hagen í gærkvöld þegar liðið tapaði með eins marks mun fyrir Elbflorenz frá Dreseden, 37:36, á heimavelli í 2. deild þýska handknattleiksins. Hákon Daði skoraði sex mörk. Þetta var fyrsta...
Þótt mikið hafi verið rætt og ritað um að hugsanlega hverfi Talant Dujshebaev þjálfari pólska liðsins Industria Kielce frá félaginu fyrr en síðar þá er ekkert fararsnið á hinum 57 ára gamla þjálfara. Hann segist hafa áhuga á að...