Efst á baugi
Arnar Þór verður Valsmaður
Markvörðurinn Arnar Þór Fylkisson hefur skrifað undir tveggja ára samning við deildarmeistara Vals. Hann kemur til Hlíðarenda frá Þór Akureyri hvar hann hefur verið aðalmarkvörður síðustu ár.Arnór Þór kemur inn í meistaraflokkslið Vals í stað japanska markvarðarins,...
Efst á baugi
Roland verður aðstoðarþjálfari hjá meisturunum
Roland Eradze hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara ÍBV í handknattleik karla. Ásamt því að aðstoða Magnús Stefánsson nýjan þjálfara ÍBV-liðsins mun Roland einnig sjá um markmannsþjálfun og yngri flokka þjálfun hjá félaginu, segir í tilkynningu frá ÍBV.Roland er reynslumikill,...
Fréttir
Líkur á að Roland verði aðstoðarþjálfari ÍBV
Verulegar líkur eru á að Roland Eradze fyrrverandi aðstoðarþjálfari úkraínska meistaraliðsins HC Motor Zaporozhye komi inn í þjálfarateymi ÍBV, Íslandsmeistara karla í handknattleik. Ellert Scheving framkvæmdastjóri ÍBV staðfestir í samtali við Vísir að viðræður standi yfir og að góður...
- Auglýsing -
Fréttir
Fékk leyfi til að ræða við ÍBV – ekki áhugi fyrir að kaupa þjálfarann af Herði
Komið hefur upp úr dúrnum að Hörður á Ísafirði veitti Carlos Santos þjálfara leyfi til þess að ræða við ÍBV. Leyfið var síðan dregið til baka þegar í ljós kom ÍBV vildi ekki kaupa þjálfarann frá Herði á 3,5...
Fréttir
Þjálfari Harðar er sagður í viðræðum við ÍBV
Arnar Daði Arnarson handknattleiksþjálfari og umsjónarmaður hlaðvarpsþáttarins Handkastið segist á Twitter hafa áreiðanlegar heimildir fyrir að Carlos Martin Santos þjálfari karlaliðs Harðar á Ísafirði eigi í viðræðum við ÍBV um að verða aðstoðarþjálfari liðs Íslandsmeistaranna.Arnar Daði segir jafnframt að...
Efst á baugi
Fjögur karlalið taka þátt í Evrópukeppni
Íslensku liðin fjögur sem áttu rétt á að skrá sig til leiks í Evrópumótum félagsliða í karlaflokki hafa sent inn þátttökutilkynningu. Frestur rennur út í dag til þess að skrá lið til þátttöku. Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ staðfesti...
- Auglýsing -
Fréttir
Örvhent skytta frá Portúgal rekur á fjörur Eyjamanna
Íslandsmeistarar ÍBV hafa orðið sér út um örvhenta skyttu frá Portúgal fyrir næstu leiktíð í Olísdeildinni sem á að fylla í eitthvað af því skarði sem Rúnar Kárason skildi eftir sig. Daniel Vieira heitir skyttan.Hann kemur til ÍBV frá...
- Auglýsing -
„Ég er mjög svekktur“
„Ég er mjög svekktur eftir leikinn. Við komust aldrei...
- Auglýsing -