Olísdeild karla

- Auglýsing -
Auglýsing

Karlar – helstu félagaskipti 2023

Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innan lands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskarla og félög hafa staðfest...

Þjálfarar – helstu breytingar 2023

Handbolti.is hefur tekið saman helstu breytingar sem hafa orðið eða verða á högum íslenskra handknattleiksþjálfara, jafnt utan lands sem innan. Carlos Martin Santos er hætti þjálfun Harðar. Tók í september við sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla á Selfoss auk þess...

Dagskráin: Þráðurinn tekinn upp í 2. umferð

Að loknum frídegi á Ragnarsmóti karla í handknattleik í gær verður keppni framhaldið í kvöld með tveimur viðureignum í Setöhöllinni á Selfossi. Selfoss, KA og ÍR mæta til leiks í fyrsta sinn á mótinu. Gróttumenn leika öðru sinni en...
- Auglýsing -

Óttast að Guðmundur Bragi hafi meiðst á öxl

Óttast er að Guðmundur Ástþórsson, leikmaður Hauka, hafi meiðst illa á vinstri öxl þegar um fimm mínútur voru til leiksloka í viðureign Hauka og ÍBV í Hafnarfjarðarmótinu í handknattleik í Kaplakrika í kvöld. Sé svo er um reiðarslag að...

Þunnskipað lið ÍBV lagði Hauka í Kaplakrika

Þunnskipað lið ÍBV vann Hauka, 30:27, í fyrsta leik Hafnarfjarðarmótsins í handknattleik karla í Kaplakrika í kvöld. Magnús Stefánsson nýr þjálfari ÍBV tefldi fram 12 leikmönnum, þar af nokkrum lítt reyndum, í frumraun sinn með liðið í opinberum kappleik...

Dagskráin: Flautað til leiks á Hafnarfjarðarmótinu

Hið árlega Hafnarfjarðarmót í handknattleik karla hefst í síðdegis í Kaplakrika í Hafnarfirði. Aðeins þrjú lið taka þátt í mótinu í ár en til stóð að fjögur lið reyndu með sér. Eitt þeirra, Hörður á Ísafirði, heltist úr lestinni...
- Auglýsing -

Grótta opnaði Ragnarsmótið á sigri

Grótta vann Víking í upphafsleik Ragnarsmótsins í handknattleik karla í Sethöllinni á Selfossi í kvöld, 28:25, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 10:8. Ekkert varð af Suðurlandsslag Til stóð að Selfoss og ÍBV riðu á vaðið...

Dagskráin: Sex lið mæta til leiks á Ragnarsmótið

Eftir vel heppnað Ragnarsmót í handknattleik kvenna í síðustu viku þá hefst Ragnarsmótið í karlaflokki í kvöld í Sethöllinni á Selfossi. Sex lið eru skráð til leiks en fjögur þeirra verða í eldlínunni í kvöld. Þátttökulið eru Grótta, ÍBV,...

Stjarnan leikur til úrslita á UMSK-mótinu

Stjarnan lagði Gróttu nokkuð örugglega í annarri umferð UMSK-móts karla í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í dag, 33:26, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir eftir jafnan fyrri hálfleik, 16:14. Stjarnan og Afturelding leika þar með til úrslita...
- Auglýsing -

Afturelding hafði betur – Róbert Aron með á ný

Afturelding lagði Val í æfingaleik í handknattleik karla í Orgiohöllinni í hádeginu í 34:32, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik 17:14. Nokkuð vantaði af leikmönnum í bæði lið en það jákvæða var að Róbert...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -