Olísdeild karla

- Auglýsing -
Auglýsing

Dagskráin: Grótta tekur á móti Stjörnunni

Einn leikur fer fram á UMSK-móti karla í handknattleik í dag. Grótta og Stjarnan mætast í annarri umferð mótsins í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi klukkan 14.Grótta tapaði naumlega fyrir Aftureldingu á þriðjudagskvöldið, 30:29. Stjarnan lagði HK í fyrstu umferð...

Harðverjar heltast úr lestinni á Hafnarfjarðarmótinu

Handknattleikslið Harðar hefur dregið sig úr keppni á Hafnarfjarðarmótinu í handknattleik karla sem hefst á þriðjudaginn. Eins og handbolti.is sagði frá á dögunum hefur Harðarliðið vart hafið æfingar ennþá vegna skorts á aðstöðu. Viðgerðir og viðhald íþróttahúsanna á Ísafirði...

Grótta staðfestir vistaskipti Daníels Arnar

Örvhenta skyttan úr Vestmannaeyjum, Daníel Örn Griffin, hefur ákveðið að leika með Víkingi á næstu leiktíð sem hefst eftir um þrjár vikur. Hans fráfarandi félag, Grótta, segir frá vistaskiptunum í tilkynningu síðdegis.„Handknattleiksdeild Gróttu og Handknattleiksdeild Víkings hafa komist að...
- Auglýsing -

Daníel Örn er sagður vera á leiðinni til Víkinga

Eyjamaðurinn Daníel Örn Griffin er að ganga til liðs við nýliða Víkings í Olísdeild karla, aðeins þremur vikum áður en flautað verður til leiks í Olísdeild karla. Frá þessu segir Arnar Daði Arnarsson fyrrverandi þjálfari Gróttu og nú ritstjóri...

Skemmtilegt verkefni með viljugum hópi leikmanna

„Vissulega verður það vinna að koma saman liðinu eftir miklar breytingar en ég vissi þegar ég fékk leikmennina til Gróttu að þar væru á ferðinni mjög viljugir piltar sem eru tilbúnir að leggja allt í sölurnar,“ sagði Róbert Gunnarsson...

Einar Örn endurnýjar samning sinn í Krikanum

Einar Örn Sindrason hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH og þar með klár í slaginn í Olísdeildinni á næstu leiktíð.„Einar Örn, sem hefur leikið allan sinn feril í FH treyjunni, hefur fengið aukna ábyrgð í...
- Auglýsing -

Verðum með góða blöndu leikmanna í vetur

„Okkur gengur nokkuð vel við undirbúninginn. Við erum að koma nýjum mönnum inn í leikinn og slípa okkur saman,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari karlaliðs Aftureldingar í handknattleik í samtali við handbolta.is.Afturelding varð bikarmeistari á síðasta keppnistímabili, hafnaði í 5....

Árni Bragi innsiglaði sigurinn í Hertzhöllinni

Árni Bragi Eyjólfsson tryggði Aftureldingu sigur á Gróttu í UMSK-mótinu í handknattleik karla í viðureign liðanna í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld, 30:29. Sigurmarkið skoraði Árni Bragi fjórum sekúndum fyrir leikslok en aðeins fimm sekúndum áður hafði Jakob Ingi...

Dagskráin: Gróttumenn taka á móti Mosfellingum

Áfram verður haldið keppni á UMSK-móti karla í handknattleik í kvöld. Að þessu sinni mæta Gróttumenn til leiks á heimavelli sínum og taka móti Aftureldingu. Flautað verður til leiks klukkan 19.30 í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi.Um er ræða fyrsta leik...
- Auglýsing -

Vonast til að Reynir Þór hafi ekki handarbrotnað

Vonir standa til þess að Reynir Þór Stefánsson leikmaður Fram og U19 ára hafi ekki handarbrotnað í næst síðustu viðureign U19 ára landsliðsins á heimsmeistaramótinu í Króatíu. Reynir Þór lék vaxandi hlutverk með Fram á síðasta keppnistímabili.Eftir að hafa...
- Auglýsing -
- Auglýsing -

„Ég er mjög svekktur“

„Ég er mjög svekktur eftir leikinn. Við komust aldrei...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -