- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ólympíuleikar '24

- Auglýsing -
Auglýsing

ÓL: Frændþjóðir á grænni grein – einu sæti óráðstafað

Frændþjóðirnar Danmörk, Noregur og Svíþjóð verða í þremur efstu sætum B-riðils handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum. Fyrir síðustu umferðina á laugardaginn leikur aðeins vafi á hver hreppir fjórða sætið í riðlinum. Slóvenía, Suður Kórea og Þýskaland eru jöfn að stigum,...

ÓL: Angóla og Brasilía berjast um síðasta sætið – Spánverjar huga að heimferð

Landslið Frakklands, Hollands og Ungverjalands eru örugg um sæti í átta liða úrslitum handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum í París. Angóla og Brasilía kljást um fjórða og síðasta farseðilinn úr B-riðli þegar síðasta umferðin fer fram á laugardaginn.Spánverjar geta byrjað...

Molakaffi: Mørk, Deila, Gidsel, Gottfridsson, Bombac, Pettersson, Pytlick

Nora Mørk verður ekki í norska landsliðinu í dag sem mætir Slóvenum í fjórðu og næstu síðustu umferð handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum. Ekki hefur verið gefið opinberlega út af hverju Mørk tekur ekki þátt í leiknum. Thale Rushfeldt Deila...
- Auglýsing -

ÓL: Danir og Norðmenn standa vel að vígi – Frakkar voru ljónheppnir

Norðmenn og Danir eru komnir með annan fótinn í átta liða úrslit handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum eftir að þriðju umferð lauk í kvöld. Lið beggja þjóða eru með fullt hús stiga, þremur stigum á undan landsliði Egyptalands, sem situr...

ÓL: Svíar eru slæmri stöðu eftir annan tapleik

Sænska landsliðið í handknattleik karla er ekkert í alltof góðum málum á Ólympíuleikunum eftir fimm marka tap fyrir Slóvenum í dag, 29:23, í síðasta leik þriðju umferðar í A-riðli. Svíar hafa aðeins tvö stig þegar tvær umferðir eru eftir....

ÓL: Dagur hafði betur gegn Alfreð

Dagur Sigurðsson og leikmenn króatíska landsliðsins höfðu betur gegn Alfreð Gíslasyni og hans liðsmönnum í þýska landsliðinu í 3. umferð handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í morgun. Króatar léku mjög vel eftir endasleppta frammistöðu gegn Slóvenum í fyrradag. Lokatölur, 31:26. Staðan í...
- Auglýsing -

ÓL: Norðmenn eru til alls líklegir – baráttusigur á Ungverjum

Norðmenn virðast til alls líklegir í handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum í París. Þeir unnu baráttusigur á Ungverjum í morgun, 26:25, eftir að hafa verið undir nánast allan leiktímann.Alexandre Blonz skoraði sigurmarkið á síðustu sekúndu eftir hraðaupphlaup. Aðeins fimm sekúndum...

ÓL: Spennan í algleymi í A-riðli – öll liðin hafa tapað leik

Þrjú lið eru jöfn að stigum eftir þrjár umferðir af fimm í A-riðli handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleiknum eftir að Danir unnu Svíar í hörkuleik og mikilli spennu á síðustu mínútunum, 25:23. Staðan var jöfn, 21:21, þegar 12 mínútur voru...

ÓL: Verður að gera tvær breytingar – tveir línumenn meiddir

Nikolaj Jacobsen þjálfari heimsmeistara Dana í handknattleik karla hefur neyðst til þess að gera tvær breytingar á leikmannahópi sínum fyrir leikinn við Argentínu í þriðju umferð handknattleikskeppni Ólympíuleikanna á morgun. Það alvarlegasta er að báðir þeir meiddu eru línumenn...
- Auglýsing -

ÓL: Sannfærandi hjá norska landsliðinu – Lunde í miklum ham

Norska landsliðið vann öruggan sigur á landsliði Suður Kóreu í þriðju umferð handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í morgun, 26:20. Leikurinn markaði endurkomu Henny Reistad í norska landsliðið. Hún lék með í 25 mínútur og skoraði fjögur mörk úr níu skotum, flaskaði...
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Selfyssingar tylltu sér í toppsætið – Víkingar lögðu Hörð

Selfoss fór upp í efsta sæti Grill 66-deildar karla...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -