Danir fór afar illa með Frakka í sjötta og síðasta leik fyrsta keppnisdags handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum í París í kvöld. Heimsmeistararnir léku við hvern sinn fingur í 45 mínútur í leiknum og unnu með átta marka mun, 37:29....
Alfreð Gíslason fagnaði sigri með þýska landsliðinu í fyrsta leik þess í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna síðdegis í dag. Þjóðverjar lögðu Svía í hörkuleik, 30:27, eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 12:11. Þjóðverjar, Spánverjar og Króatar hafa þar með...
Dagur Sigurðsson og liðsmenn hans í króatíska landsliðinu sluppu með skrekkinn gegn fyrrverandi liðsmönnum Dags í japanska landsliðinu í upphafsleik liðanna í B-riðli handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í París eftir hádegið í dag. Ivan Martinovic skoraði sigurmark Króata, 30:29, á síðustu...
Stórleikur Gonzalo Perez de Vargas í marki Spánar tryggði Spánverjum sigur í fyrst leik handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum í París morgun. De Vargas var vel vaknaður, ólíkt mörgum öðrum á leikvellinum sem virtust getað hugsað sér að lúra lengur.
De...
Guðjón Valur Sigurðsson er í fimmta sæti á lista yfir markahæstu handknattleikskarla sem tekið hafa þátt í Ólympíuleikum. Guðjón Valur skoraði 119 mörk fyrir íslenska landsliðið á þrennum leikum, 2004 í Aþenu, 2008 í Bejing og 2012 í London....
Ekkert einsdæmi er að hið sterka norska kvennalandslið hefji handknattleikskeppni Ólympíuleika á tapleik eins og það gerði í gærkvöld þegar það lá fyrir sænska landsliðinu, 32:28. Skemmst er að minnast Ólympíuleikana 2012 í London, þeim fyrstu sem liðið tók...
Þegar handknattleikskeppni karla hefst á Ólympíuleikunum í París á morgun skráir franski handknattleiksmaðurinn Nikola Karabatic nafn sitt í enn eitt skiptið á spjöld handknattleikssögunnar. Hann verður fyrsti handknattleikskarlinn til þess að taka þátt í sex Ólympíuleikum. Um leið verður...
Þegar ég las frétt í vikunni um að rútubílstjóri danska kvennalandsliðsins í París hafi ekki ratað með liðið á æfingu í borginni rifjuðust upp fyrir mér tvö atvik þegar ég var svo heppinn að vera gerður út af þáverandi...
Norska landsliðið í handknattleik kvenna fékk ekki draumabyrjun í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í handknattleik í kvöld. Liðið tapaði fyrir sænska landsliðinu í síðasta leik 1. umferðar, 32:28. Svíar voru sterkari lengst af leiksins og verðskulduðu sigurinn. Norska liðið gerði talsvert...
Ein besta handknattleikskona heims um þessar mundir, ef ekki sú besta, Henny Reistad, leikur ekki með Evrópumeisturum Noregs í upphafsleiknum á Ólympíuleikunum í París í kvöld. Noregur mætir þá Svíþjóð. Reistad var valin handknattleikskona ársins 2023 af Alþjóða handknattleikssambandinu.
Reistad...