Efst á baugi
ÓL: Danir sýndu sparihliðarnar gegn heimamönnum
Danir fór afar illa með Frakka í sjötta og síðasta leik fyrsta keppnisdags handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum í París í kvöld. Heimsmeistararnir léku við hvern sinn fingur í 45 mínútur í leiknum og unnu með átta marka mun, 37:29....
Fréttir
ÓL: Alfreð og Þjóðverjar fara vel af stað
Alfreð Gíslason fagnaði sigri með þýska landsliðinu í fyrsta leik þess í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna síðdegis í dag. Þjóðverjar lögðu Svía í hörkuleik, 30:27, eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 12:11. Þjóðverjar, Spánverjar og Króatar hafa þar með...
Efst á baugi
ÓL: Dagur og Króatar sluppu með skrekkinn gegn Japan
Dagur Sigurðsson og liðsmenn hans í króatíska landsliðinu sluppu með skrekkinn gegn fyrrverandi liðsmönnum Dags í japanska landsliðinu í upphafsleik liðanna í B-riðli handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í París eftir hádegið í dag. Ivan Martinovic skoraði sigurmark Króata, 30:29, á síðustu...
Efst á baugi
ÓL: Perez de Vargas fór á kostum – Egyptar fara vel af stað
Stórleikur Gonzalo Perez de Vargas í marki Spánar tryggði Spánverjum sigur í fyrst leik handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum í París morgun. De Vargas var vel vaknaður, ólíkt mörgum öðrum á leikvellinum sem virtust getað hugsað sér að lúra lengur.De...
Fréttir
ÓL: Guðjón Valur er á meðal markahæstu á Ólympíuleikum
Guðjón Valur Sigurðsson er í fimmta sæti á lista yfir markahæstu handknattleikskarla sem tekið hafa þátt í Ólympíuleikum. Guðjón Valur skoraði 119 mörk fyrir íslenska landsliðið á þrennum leikum, 2004 í Aþenu, 2008 í Bejing og 2012 í London....
Fréttir
ÓL: Fer norska landsliðið sömu leið og í London 2012?
Ekkert einsdæmi er að hið sterka norska kvennalandslið hefji handknattleikskeppni Ólympíuleika á tapleik eins og það gerði í gærkvöld þegar það lá fyrir sænska landsliðinu, 32:28. Skemmst er að minnast Ólympíuleikana 2012 í London, þeim fyrstu sem liðið tók...
Efst á baugi
ÓL: Karabatic heldur áfram að bæta metin
Þegar handknattleikskeppni karla hefst á Ólympíuleikunum í París á morgun skráir franski handknattleiksmaðurinn Nikola Karabatic nafn sitt í enn eitt skiptið á spjöld handknattleikssögunnar. Hann verður fyrsti handknattleikskarlinn til þess að taka þátt í sex Ólympíuleikum. Um leið verður...
Efst á baugi
Villtur á leið á Ólympíuleika – „No sign, no information, no nothing“
Þegar ég las frétt í vikunni um að rútubílstjóri danska kvennalandsliðsins í París hafi ekki ratað með liðið á æfingu í borginni rifjuðust upp fyrir mér tvö atvik þegar ég var svo heppinn að vera gerður út af þáverandi...
Efst á baugi
Engin draumabyrjun á ÓL hjá Þóri og norska landsliðinu
Norska landsliðið í handknattleik kvenna fékk ekki draumabyrjun í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í handknattleik í kvöld. Liðið tapaði fyrir sænska landsliðinu í síðasta leik 1. umferðar, 32:28. Svíar voru sterkari lengst af leiksins og verðskulduðu sigurinn. Norska liðið gerði talsvert...
Fréttir
ÓL24: Sú besta verður ekki með í upphafsleiknum
Ein besta handknattleikskona heims um þessar mundir, ef ekki sú besta, Henny Reistad, leikur ekki með Evrópumeisturum Noregs í upphafsleiknum á Ólympíuleikunum í París í kvöld. Noregur mætir þá Svíþjóð. Reistad var valin handknattleikskona ársins 2023 af Alþjóða handknattleikssambandinu.Reistad...
Eftir erfiðar tíu mínútu var þetta ágætur leikur
„Við byrjuðum illa. Fyrstu tíu mínúturnar voru erfiðar. Síðan...
- Auglýsing -