Efst á baugi
HMU19: Elmar í þriðja og fimmta sæti
Eyjamaðurinn og leikmaður U19 ára landsliðs karla er í fimmta sæti á lista yfir þá leikmenn sem áttu flestar stoðsendingar á heimsmeistaramóti 19 ára landsliða sem lauk í Varazdin í Króatíu í gærkvöld. Elmar er með skráðar 39 stoðsendingar...
Efst á baugi
HMU19: Uppskeran var ekki samræmi við væntingar okkar
„Ég dreg ekki fjöður yfir að uppskeran var ekki í samræmi við væntingar okkar. Við ætluðum okkar í sextán liða úrslit, helst í átta í liða úrslit. Því miður tókst það ekki,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfara U19 ára...
Fréttir
HMU19: Úrslit síðustu leikja mótsins – niðurstaðan
Framundan er endasprettur á heimsmeistaramóti karla í handknattleik, skipað leikmönnum 19 árs og yngri. Mótið hófst 2. ágúst og lýkur með úrslitaleik í keppnishöllinni í Varaždin í Króatíu sunnudaginn 13. ágúst.Hér fyrir neðan er leikjdagskrá fyrir alla þá leiki...
Fréttir
HMU19: Færeyingar réðu ekki við Norðmenn
Færeyska landsliðið hafnaði í áttunda sæti á heimsmeistaramóti karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, sem lýkur í kvöld í Króatíu. Færeyingar töpuðu í dag fyrir Noregi í leiknum um 7. sætið, 38:35, eftir að hafa verið þremur mörkum...
Efst á baugi
HMU19: Lögðu Svartfellinga í lokin – 19. sætið er niðurstaðan
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, lauk keppni á heimsmeistaramótinu í Króatíu í dag með sigri á Svartfellingum, 38:32, í viðureign um 19. sæti mótsins. Ísland var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til...
Fréttir
HMU19: Streymi, Ísland – Svartfjallaland, kl. 15.30
Hér fyrir neðan er hlekkur á beina útsendingu frá leik Íslands og Svartfjallalands á heimsmeistaramóti í handknattleik karla skipað leikmönnum 19 ára og yngri. Leikurinn fer fram í Rijeka í Króatíu. Sigurlið leiksins hafnar í 19. sæti, tapliðið í...
Efst á baugi
HMU19: Tap fyrir Svíum – Ísland leikur um 19. sætið
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tapaði fyrir Svíum, 41:36, í Rijeka í Króatíu í dag í viðureign liðanna á heimsmeistaramótinu. Íslenska liðið leikur þar með ekki um forsetabikarinn, 17. sætið, á morgun heldur...
Fréttir
HMU19: Streymi, Ísland – Svíþjóð, kl. 18
Hér fyrir neðan er hlekkur á beina útsendingu frá leik Íslands og Svíþjóðar á heimsmeistaramóti í handknattleik karla skipað leikmönnum 19 ára og yngri. Leikurinn fer fram í Rijeka í Króatíu. Sigurliðið leikur til úrslita um forsetabikarinn á morgun,...
Fréttir
HMU19: Milliriðlakeppni – neðri og efri hluti – úrslit – lokastaðan
Íslenska landsliðið í handknattleik karla leikur um sæti 17 til 32 á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem fram fram fer í Króatíu. Leikið verður í fjórum fjögurra liða riðlum á mánudag og á þriðjudag. Að lokinni riðlakeppni tekur við krossspil...
- Auglýsing -
Efst á baugi
EMU19: Vorum með tögl og hagldir frá byrjun
„Ég var mjög ánægður með strákana í gær í leiknum við Suður Kóreu. Leikurinn í dag var allt öðruvísi þar sem það er mjög erfitt að halda einbeitingu gegn liði eins og Barein sem leikur mjög langar sóknir. Við...
Lena Margrét semur við sænskt úrvalsdeildarlið
Handknattleikskonan Lena Margrét Valdimarsdóttir yfirgefur Fram eftir leiktíðina og...