Efst á baugi
HMU19: Elmar í þriðja og fimmta sæti
Eyjamaðurinn og leikmaður U19 ára landsliðs karla er í fimmta sæti á lista yfir þá leikmenn sem áttu flestar stoðsendingar á heimsmeistaramóti 19 ára landsliða sem lauk í Varazdin í Króatíu í gærkvöld. Elmar er með skráðar 39 stoðsendingar...
Efst á baugi
HMU19: Uppskeran var ekki samræmi við væntingar okkar
„Ég dreg ekki fjöður yfir að uppskeran var ekki í samræmi við væntingar okkar. Við ætluðum okkar í sextán liða úrslit, helst í átta í liða úrslit. Því miður tókst það ekki,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfara U19 ára...
Fréttir
HMU19: Úrslit síðustu leikja mótsins – niðurstaðan
Framundan er endasprettur á heimsmeistaramóti karla í handknattleik, skipað leikmönnum 19 árs og yngri. Mótið hófst 2. ágúst og lýkur með úrslitaleik í keppnishöllinni í Varaždin í Króatíu sunnudaginn 13. ágúst.Hér fyrir neðan er leikjdagskrá fyrir alla þá leiki...
Fréttir
HMU19: Færeyingar réðu ekki við Norðmenn
Færeyska landsliðið hafnaði í áttunda sæti á heimsmeistaramóti karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, sem lýkur í kvöld í Króatíu. Færeyingar töpuðu í dag fyrir Noregi í leiknum um 7. sætið, 38:35, eftir að hafa verið þremur mörkum...
Efst á baugi
HMU19: Lögðu Svartfellinga í lokin – 19. sætið er niðurstaðan
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, lauk keppni á heimsmeistaramótinu í Króatíu í dag með sigri á Svartfellingum, 38:32, í viðureign um 19. sæti mótsins. Ísland var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til...
Fréttir
HMU19: Streymi, Ísland – Svartfjallaland, kl. 15.30
Hér fyrir neðan er hlekkur á beina útsendingu frá leik Íslands og Svartfjallalands á heimsmeistaramóti í handknattleik karla skipað leikmönnum 19 ára og yngri. Leikurinn fer fram í Rijeka í Króatíu. Sigurlið leiksins hafnar í 19. sæti, tapliðið í...
Efst á baugi
HMU19: Tap fyrir Svíum – Ísland leikur um 19. sætið
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tapaði fyrir Svíum, 41:36, í Rijeka í Króatíu í dag í viðureign liðanna á heimsmeistaramótinu. Íslenska liðið leikur þar með ekki um forsetabikarinn, 17. sætið, á morgun heldur...
Fréttir
HMU19: Streymi, Ísland – Svíþjóð, kl. 18
Hér fyrir neðan er hlekkur á beina útsendingu frá leik Íslands og Svíþjóðar á heimsmeistaramóti í handknattleik karla skipað leikmönnum 19 ára og yngri. Leikurinn fer fram í Rijeka í Króatíu. Sigurliðið leikur til úrslita um forsetabikarinn á morgun,...
Fréttir
HMU19: Milliriðlakeppni – neðri og efri hluti – úrslit – lokastaðan
Íslenska landsliðið í handknattleik karla leikur um sæti 17 til 32 á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem fram fram fer í Króatíu. Leikið verður í fjórum fjögurra liða riðlum á mánudag og á þriðjudag. Að lokinni riðlakeppni tekur við krossspil...
Efst á baugi
EMU19: Vorum með tögl og hagldir frá byrjun
„Ég var mjög ánægður með strákana í gær í leiknum við Suður Kóreu. Leikurinn í dag var allt öðruvísi þar sem það er mjög erfitt að halda einbeitingu gegn liði eins og Barein sem leikur mjög langar sóknir. Við...
Norska landsliðið missti unninn leik niður í jafntefli
Elma Halilcevic tryggði Dönum jafntefli gegn Ólympíu- og Evrópumeisturum...
- Auglýsing -