- Auglýsing -
- Auglýsing -

U19 karlar

- Auglýsing -
Auglýsing

HMU19: Öruggt á móti Barein – næsti gegn Svíum

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, vann öruggan sigur á Barein í síðari leik sínum í milliriðlakeppni liðanna sem leika um sæti 17 til 32 á heimsmeistaramótinu í Krótaíu, 34:28. Ísland var með yfirhöndina...

HMU19: Streymi, Ísland – Barein, kl. 13.30

Hér fyrir neðan er hlekkur á beina útsendingu frá leik Íslands og Barein í síðari umferð milliriðlakeppni um sæti 17 til 32 á heimsmeistaramóti í handknattleik karla skipað leikmönnum 19 ára og yngri.Flautað verður til leiks klukkan 13.30.https://www.youtube.com/watch?v=NccD25ALWtM

Molakaffi: Lydía og U17, U19, Bjarni, Sveinn, Elvar, Arnar, Søndergard

Lydía Gunnþórsdóttir er í áttunda sæti á lista yfir markahæstu leikmenn á Evrópumóti kvenna í handknattleik, 17 ára og yngri sem fram fer í Podgorica í Svatfjallalandi. Lydía hefur skorað 18 mörk í þremur fyrstu leikjum íslenska liðsins á...
- Auglýsing -

HMU19: Stórsigur á Suður Kóreubúum – myndir

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, hóf keppni í milliriðlakeppni um sæti 17 til 32, á heimsmeistaramótinu af miklum krafti. Íslensku piltarnir kafsigldu Suður Kóreubúa með 15 marka mun, 38:23, eftir að hafa verið...

HMU19: Streymi, Ísland – Suður Kórea, kl. 11.30

Hér fyrir neðan er hlekkur á beina útsendingu frá leik Íslands og Suður Kóreu í fyrri umferð milliriðlakeppni um sæti 17 til 32 á heimsmeistaramóti í handknattleik karla skipað leikmönnum 19 ára og yngri.Flautað verður til leiks klukkan 11.30.https://www.youtube.com/watch?v=LvM9QaZX-9k

HMU19: Næstu leikir verða við Suður Kóreu og Barein

Íslenska landsliðið leikur við Suður Kóreu og Barein í milliriðlakeppni um sæti 17 til 32 á heimsmeistaramóti 19 ára landsliða karla í handknattleik. Milliriðlakeppnin stendur yfir á morgun, mánudag, og á þriðjudaginn. Að henni lokinni skýrist hvort það kemur...
- Auglýsing -

HMU19: Dagskrá, úrslit og lokastaðan, riðlakeppni

Heimsmeistaramót karla í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri hófst í Króatíu 2. ágúst og lýkur 13. ágúst. Lið frá 32 þjóðum reyna með sér. Ísland er þar á meðal.Íslenska liðið leikur í C-riðli með Afríkumeisturum Egyptalands,...

HMU19: Svekktur og sár – ætluðum okkur meira

„Ég er svekktur og sár eins og aðrir í hópnum. Við ætluðum okkur meira en raun varð á,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfara U19 ára landsliðs karla í handknattleik í samtali við handbolta.is í dag eftir landsliðið tapaði fyrir...

HMU19: Tap fyrir Egyptum – Ísland ekki á meðal 16 efstu

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, leikur um sæti 17 til 32 á heimsmeistaramótinu Króatíu. Liðið tapaði í dag fyrir Egyptum, 33:30, og hafnaði í þriðja sæti í C-riðli með tvö stig úr þremur...
- Auglýsing -

HMU19: Streymi, Ísland – Egyptaland, kl. 13.30

Hér fyrir neðan er hlekkur á beina útsendingu frá leik Íslands og Egyptalands í þriðju umferð riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla skipað leikmönnum 19 ára og yngri.Flautað verður til leiks klukkan 13.30.https://www.youtube.com/watch?v=dZy-IPVu3FY
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Hársbreidd frá jöfnunarmarki í Basel

Íslenska landsliðið í handknattleik tapaði naumlega fyrri vináttuleiknum við...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -