- Auglýsing -
Hafist verður handa við að draga í riðla heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í Hertogenbosch (Den Bosch) í Hollandi klukkan 16. Ísland verður á meðal þátttökuliða á HM sem haldið verður í Hollandi og Þýskalandi frá 26. nóvember til 14. desember.
Handbolti.is fylgist með þegar dregið verður í riðla HM í textalýsingu hér fyrir neðan.
- Auglýsing -