- Auglýsing -
Landslið Íslands og Ungverjalands mætast í 3. og síðustu umferð F-riðils Evrópumóts karla í handknattleik í Kristianstad Arena klukkan 19.30. Um er að ræða úrslitaleik riðilsins. Sigurliðið fer áfram með tvö stig í milliriðla sem hefjast á föstudaginn í Malmö.
Handbolti.is er í Kristianstad Arena og fylgist með leiknum í textalýsingu hér fyrir neðan.
- Auglýsing -


