- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Þær norsku eru efstar á blaði

Nora Mörk hefur skorað 42 mörk í sex leikjum á EM. Mynd/Stanko Gruden / kolektiff
- Auglýsing -

Fátt virðist geta komið í veg fyrir að hin norska Nora Mörk verði markadrottning Evrópumóts kvenna þegar aðeins eru eftir fimm leikir á mótinu. Þar af á hún tvo leiki eftir óleikna. Mörk er 12 mörkum á undan Króatanum Camilla Micojevic sem er næst á eftir á markalistanum af þeim leikmönnum sem eftir eru í mótinu.

Mörk hefur þrisvar áður verið markadrottning stórmóta. Hún skoraði flest mörk allra á EM 2016, Ólympíuleikunum sem fram fóru sama ár og á HM 2016. Mörk skoraði 53 mörk þegar hún var markadrottning EM 2016.

Hér fyrir neðan er listi yfir þá leikmenn á EM sem skorað hafa flest mörk, átt flestar stoðsendingar, þar sem Stine Oftedal landi Mörk, er efst og eins félagi þeirra í landsliðinu, Katrine Lunde, sú sem hefur hlutfallslega varið flest skot á mótinu.

Nöfn þeirra leikmanna sem ennþá eru með í mótinu er feitletruð.

Markahæstar:
Nora Mörk, Noregi, 42
Jovanka Radisevic, Svarfjallalandi, 39
Carmen Martín, Spáni, 32
Katrin Gitta Klujber, Ungverjalandi, 30
Camilla Micojevic, Króatíu, 30
Camilla Herrem, Noregi, 28
Cristina Neagu, Rúmeníu, 27
Szandra Szollosi-Zacsik, Ungverjalandi, 27
Lorena Ostase, Rúmeníu, 26
Lois Abbingh, Hollandi, 25
Jelena Despotovic, Króatíu, 25
Daria Dimitrieva, Rússlandi, 25
Durdina Jaukkovic, Svartfjallalandi, 25
Alexandra Lacrabere, Frakklandi, 25

Stine Oftedal, Noregi, er sú sem átt hefur flestar stoðsendingar á EM. Mynd/ Stanko Gruden / kolektiff


Flestar stoðsendingar:
Steine Oftedal, Noregi, 30 – 5,0
Cristina Neagu, Rúmeníu, 29 – 4,8
Nerea Pena, Spáni, 27 – 4,5
Jelena Despotovic, Svartfjallal., 25 – 4,2
Aniko Kovaxsics, Ungverjal., 19 – 3,2
Lois Abbingh, Hollandi, 18 – 3,0
Vladlena Bibrovnikova, Rússl., 18 – 3,0
Isabelle Gulldén, Svíþjóð, 18 – 3,0
Nora Mörk, Noregi, 18 – 3,0
Alicia Fernandez, Spáni, 17 – 2,8
Kelly Dulfer, Hollandi, 16 – 2,7
Kristina Jörgensen, Danmörku, 16 – 2,7
Veronica Kristiansen, Noregi, 16 – 3,2
Camilla Micijevic, Króatíu, 16 – 2,7

Szandra Szollosi-Zacsik, Ungv., 16 – 2,7

Katrine Lunde hefur mætt sterk til leiks á EM. Mynd/ Stanko Gruden / kolektiff

Varin skot:
Katrine Lunde, Noregi, 40 – 39%
Sandra Toft, Danmörku, 60 – 38%

Branka Zec, Slóveníu, 13 – 38%
Tea Pijevic, Króatíu, 57 – 37%
Rikke Granlund, Noregi, 15 – 36%

Petra Kudlackova, Tékklandi, 42 – 36%
Cleopatra Darleux, Frakklandi, 25 – 35%
Denisa Dedu, Rúmeníu, 30 – 34%
Julya Dumanska, Rúmeníu, 34 – 32%
Amandine Leynaud, Frakklandi, 40 – 32%
Rebecca Reinhardt, Danmörku, 16 – 31%
Tess Wester, Hollandi, 70 – 31%
Blanka Bíró, Ungverjalandi, 46 – 30%
Dinah Eckerle, Þýskalandi, 51 – 30%
Jovana Risovic, Serbíu, 18 – 30%
Jessica Ryde, Svíþjóð, 39 – 30%
Anna Sedokyna, Rússlandi, 26 – 29%
Weronika Gawlik, Póllandi, 24 – 28%
Silvia Navarro, Spáni, 44 – 28%
Katarina Tomasevic, Serbíu, 16 – 28%

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -