- Auglýsing -
Landsliðsfólkið Thea Imani Sturludóttir og Gísli Þorgeir Kristjánsson eru handknattleikskona og handknattleikskarl ársins 2025 hjá Handknattleikssambandi Íslands. Ár hvert heiðrar Handknattleikssamband Íslands handknattleiksfólk sem hefur skarað fram úr á sínum vettvangi og lagt mikilvægt af mörkum til íþróttarinnar, bæði innan vallar og utan.


Þetta er í fyrsta sinn sem Thea Imani hreppir hnossið en í annað skiptið sem Gísli Þorgeir verður fyrir valinu.
Hér fyrir neðan er listi yfir handknattleiksfólk ársins frá 1973 er valið fór fram í fyrsta skipti:
| 2025 – Gísli Þorgeir Kristjánsson | Thea Imani Sturludóttir |
| 2024 – Ómar Ingi Magnússon | Elín Jóna Þorsteinsdóttir |
| 2023 – Gísli Þorgeir Kristjánsson | Sandra Erlingsdóttir |
| 2022 – Ómar Ingi Magnússon | Sandra Erlingsdóttir |
| 2021 – Ómar Ingi Magnússon | Rut Arnfjörð Jónsdóttir |
| 2020 – Aron Pálmarsson | Steinunn Björnsdóttir |
| 2019 – Aron Pálmarsson | Íris Björk Símonardóttir |
| 2018 – Guðjón Valur Sigurðsson | Þórey Rósa Stefánsdóttir |
| 2017 – Guðjón Valur Sigurðsson | Þórey Rósa Stefánsdóttir |
| 2016 – Aron Pálmarsson | Birna Berg Haraldsdóttir |
| 2015 – Guðjón Valur Sigurðsson | Íris Björk Símonardóttir |
| 2014 – Guðjón Valur Sigurðsson | Karen Knútsdóttir |
| 2013 – Guðjón Valur Sigurðsson | Rut Arnfjörð Jónsdóttir |
| 2012 – Aron Pálmarsson | Guðný Jenný Ásmundsdóttir |
| 2011 – Aron Pálmarsson | Karen Knútsdóttir |
| 2010 – Alexander Petersson | Anna Úrsúla Guðmundsdóttir |
| 2009 – Ólafur Stefánsson | Hanna Guðrún Stefánsdóttir |
| 2008 – Ólafur Stefánsson | Berglind Íris Hansdóttir |
| 2007 – Ólafur Stefánsson | Rakel Dögg Bragadóttir |
| 2006 – Guðjón Valur Sigurðsson | Ágústa Edda Björnsdóttir |
| 2005 – Guðjón Valur Sigurðsson | Berglind Íris Hansdóttir |
| 2004 – Ólafur Stefánsson | Hrafnhildur Ósk Skúladóttir |
| 2003 – Ólafur Stefánsson | Hrafnhildur Ósk Skúladóttir |
| 2002 – Ólafur Stefánsson | Inga Fríða Tryggvadóttir |
| 2001 – Ólafur Stefánsson | Harpa Melsteð |
| 2000 – Guðjón Valur Sigurðsson | Helga Torfadóttir |
| 1999 – Bjarki Sigurðsson | Ragnheiður Stephensen |
| 1998 – Guðmundur Hrafnkelsson | Herdís Sigurbergsdóttir |
| 1997 – Geir Sveinsson | |
| 1996 – Geir Sveinsson | |
| 1995 – Geir Sveinsson | |
| 1994 – Sigurður Sveinsson | |
| 1993 – Guðmundur Hrafnkelsson | |
| 1992 – Geir Sveinsson | |
| 1991 – Valdimar Grímsson | |
| 1990 – Guðmundur Hrafnkelsson | |
| 1989 – Þorgils Óttar Mathiesen | |
| 1988 – Geir Sveinsson | |
| 1987 – Kristján Sigmundsson | |
| 1986 – Guðmundur Þ. Guðmundsson | |
| 1985 – Þorgils Óttar Mathiesen | |
| 1984 – Einar Þorvarðarson | |
| 1983 – Brynjar Kvaran | |
| 1982 – Kristján Arason | |
| 1981 – Sigurður Sveinsson | |
| 1980 – Páll Björgvinsson | |
| 1979 – Brynjar Kvaran | |
| 1978 – Árni Indriðason | |
| 1977 – Björgvin Björgvinsson | |
| 1976 – Pálmi Pálmason | |
| 1975 – Hörður Sigmarsson | |
| 1974 – Viðar Símonarson | |
| 1973 – Geir Hallsteinsson |
- Auglýsing -



