- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Þessa daga standa átta liða úrslit yfir

Hafnarfjarðarmótiðhefur á þriðjudaginn með þremur liðum. Mynd/J.L.Long
- Auglýsing -

Gefin hefur verið út leikjadagskrá fyrir átta liða úrslit Olísdeildar karla í handknattleik. Fyrstu leikirnir verða í Vestmannaeyjum og í Origohöll Valsara sumardaginn fyrsta, 21. apríl. Daginn eftir hefjast hin tvö einvígin í Hafnarfirði.


Vinna þarf tvo leiki í átta liða úrslitum. Það er óvíst hvort að fjórir leikir verði á dagskrá fimmta leikdaginn miðvikudaginn 27. apríl.


Hér fyrir neðan er leikjdagskráin eins hún er skráð inn í mótakerfi HSÍ.


Fimmtudagur 21. apríl:
ÍBV – Stjarnan kl. 16.
Valur – Fram, kl. 19.30.

Föstudagurin 22. apríl:
FH – Selfoss, kl. 19.30.
Haukar – KA, kl. 19.30.

Sunnudagur 24. apríl:
Fram – Valur, kl. 16.
Stjarnan – ÍBV kl. 16.

Magnús Gunnar Karlsson, ungur markvörður Hauka, freistar þess að verja vítakast frá hinum þrautreynda leikmanni FH,Ásbirni Friðrikssyni. Mynd/J.L.Long



Mánudaginn 25. apríl:
KA – Haukar, kl. 19.30.
Selfoss – FH, kl. 19.30.

Miðvikudagur 27. apríl:
ÍBV – Stjarnan, kl. 19.30
FH – Selfoss, kl. 19.30.
Valur – Fram, kl. 19.30.
Haukar – KA, kl. 19.30.


Fyrstu leikir undanúrslit verða 1. og 2. maí. Undanúrslit verður lokið í síðasta lagi föstudaginn 13. maí.


Fyrsti leikur í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn fimmtudaginn 19. maí. Fari úrslitaeinvígið í fimm leikur verður oddaleikur mánudaginn 30. maí.

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -