- Auglýsing -
- Auglýsing -

Tinna Sigurrós hefur verið atkvæðamest – þessar hafa skorað flest mörk

Tinna Sigurrós Traustadóttir, leikmaður Selfoss. Mynd/Umf. Selfoss / ÁÞG

Selfyssingurinn og unglingalandsliðskonan Tinna Sigurrós Traustadóttir er markahæst í Grill66-deild kvenna þegar líða fer að lokum keppni í deildinni. Hún hefur skoraði 136 mörk í 16 leikjum, eða að jafnaði 8,5 mörk í leik með efsta liði Grill66-deildarinnar.

Auður Brynja Sölvadóttir fylgir fast á eftir með 127 mörk. Auður Brynja hefur leikið tveimur leikjum fleiri, rétt rúm sjö mörk að meðaltali í hverjum leik.

Fimm leikmenn hafa skorað fleiri en 100 mörk.

Hér fyrir neðan er listi yfir þá leikmenn deildarinnar sem skorað hafa fleiri en 50 mörk á keppnistímabilinu.

Ída Margrét Stefánsdóttir hefur leikið fyrir tvö lið á keppnistímabilinu. Hún hefur tekið þátt í flestum leikjum með Val en var um skeið eftir áramótin að láni hjá Gróttu.

NafnFélagMörkL.fj.
Tinna Sigurrós TraustadóttirSelfossi13616
Auður Brynja SölvadóttirVíkingi12718
Sonja Lind SigsteinsdóttirStjörnunni U11417
Hildur GuðjónsdóttirFH11019
Ída Margrét StefánsdóttirVal/Gróttu10416
Katrín Anna ÁsmundsdóttirGróttu9518
Fanney Þóra ÞórsdóttirFH9419
Alfa Brá Oddsdóttir HagalínHK U9217
Arna Þyrí ÓlafsdóttirVíkingi9217
Karen Tinna DemianÍR9014
Þóra Björg StefánsdóttirÍBV U7512
Tinna Valgerður GísladóttirFram U7311
Hildur María LeifsdóttirÍR7216
Katla María MagnúsdóttirStjörnunni U6911
Roberta StropusSelfossi6916
Ksenija DzaferovicÍR6917
Rut BernódusdóttirGróttu6717
Erna Guðlaug GunnarsdóttirFram U6610
Valgerður Helga ÍsaksdóttirGróttu6618
Embla SteindórsdóttirHK U6516
Valgerður ArnaldsFram U6415
Ada KozickaFjölni/Fylki6316
Ester Inga ÖgmundsdóttirVíkingi6318
Emma Havin SardarsdóttirFH6319
Hrafnhildur Irma JónsdóttirFjölni/Fylki6218
Aníta Björk ValgeirsdóttirÍBV U6115
Lilja ÁgústsdóttirVal U618
Ólöf María StefánsdóttirÍBV U6014
Adda Sólbjört HögnadóttirStjörnunni U5915
Berglind GunnarsdóttirVal U5815
Kolbrún Arna GarðarsdóttirFjölni/Fylki5714
Tinna Soffía TraustadóttirSelfossi5717
Emilía Ósk SteinarsdóttirFH5718
Jónína Líf ÓlafsdóttirGróttu5618
Svala Júlía GunnarsdóttirFram U5611
Katrín Helga SigurbergsdóttirGróttu5518
Sara Dröfn RikharðsdóttirÍBV U5513
Elínborg Katla ÞorbjörnsdóttirSelfossi5117

Staðan í Grill66-deild kvenna.

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

- Auglýsing -