- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Tölfræði – niðurstaða af HM

Elliði Snær Viðarsson, Hákon Daði Styrmisson, Arnar Freyr Arnarsson, Sigvaldi Björn Guðjónsson og Kristján Örn Kristjánsson fyrir leikinn við Svía í Scandinavium á HM síðasta föstudag. Mynd/Hafliði Breiðfjörð
- Auglýsing -

Bjarki Már Elísson lék mest af leikmönnum íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi samkvæmt upplýsingum sem handbolti.is hefur tekið saman úr gögnum frá af mótssíðu HM og einnig úr samantekt tölfræðiveitunnar HBStatz. Samantektina er að finna hér fyrir neðan.


Bjarki Már lék í nærri 289 mínútur af 360 mínútum sem leikir íslenska landsliðsins stóðu yfir á mótinu. Næstur var Elliði Snær Viðarsson og þar á eftir var Sigvaldi Björn Guðjónsson. Sá síðarnefndi lék langmest á EM fyrir ári síðan.


Gísli Þorgeir Kristjánsson átti flestar stoðsendingar. Hann tapaði jafnframt boltanum oftast.

Gísli Þorgeir Kristjánsson þakkar Gjorgji Nachevski dómara fyrir leikinn. Mynd/Hafliði Breiðfjörð
Fj.leikjaLeikmaður:Leikn.mín.
6Bjarki Már Elísson288,58
6Elliði Snær Viðarsson239,29
6Sigvaldi Björn Guðjónsson202,32
6Viktor Gísli Hallgrímsson189,32
6Ýmir Örn Gíslason174,21
5Ómar Ingi Magnússon158,33
6Gísli Þorgeir Kristjánsson157,17
6Björgvin Páll Gústavsson153,42
4Elvar Örn Jónsson136,24
4Aron Pálmarsson132,20
6Óðinn Þór Ríkharðsson152,33
6Arnar Freyr Arnarsson119,41
6Viggó Kristjánsson119,41
6Janus Daði Smárason113,18
3Kristján Örn Kristjánsson72,01
6Hákon Daði Styrmisson51,34
4Elvar Ásgeirsson42,19
3Ólafur Andrés Guðmundsson22,52
1Ágúst Elí Björgvinsson0,0
Elvar Örn Jónsson og Ágúst Elí Björgvinsson slá á létta strengi. Mynd/Hafliði Breiðfjörð
Flestar stoðsendingar:
Gísli Þorgeir Kristjánsson39
Janus Daði Smárason19
Ómar Ingi Magnússon17
Viggó Kristjánsson13
Aron Pálmarsson10
Markverðir:
Björgvin Páll Gústavsson8
Viktor Gísli Hallgrímsson3
Viktor Gísli Hallgrímsson og Kristján Örn Kristjánsson, Donni. Mynd/Hafliði Breiðfjörð
Tapaðir boltar:
Gísli Þorgeir Kristjánsson27
Aron Pálmarsson13
Ómar Ingi Magnússon10
Bjarki Már Elísson10
Sigvaldi Björn Guðjónsson, Elvar Ásgeirsson, Elliði Snær Viðarsson, Ómar Ingi Magnússon og Viggó Kristjánsson. Mynd/Hafliði Breiðfjörð
Markahæstu leikmenn:m/v:
Bjarki Már Elísson45/11
Sigvaldi Björn Guðjónsson21/-
Elliði Snær Viðarsson19/-
Ómar Ingi Magnússon19/8
Gísli Þorgeir Kristjánsson18/-
Óðinn Þór Ríkharðsson18/-
Janus Daði Smárason16/-
Kristján Örn Kristjánsson14/-
Viggó Kristjánsson13/4
Janus Daði Smárason stappar stálinu í Óðin Þór Ríkharðsson. Mynd/Hafliði Breiðfjörð
Þannig var skorað:
Hraðaupphlaup55
Gegnumbrot37
Langskot28
Af línu25
Vítaköst23
Hægra horn22
Vinstra horn17
Markverðir landsliðsins, Viktor Gísli Hallgrímsson og Björgvin Páll Gústavsson. Mynd/Hafliði Breiðfjörð
Varin skot markvarða:
Björgvin Páll Gústavsson28 – 25,45%
Viktor Gísli Hallgrímsson39 – 28,47%
Leikmenn íslenska landsliðsins taka undir sönginn eftir síðasta leikinn á HM, gegn Brasilíu í Gautaborg – Ég er kominn heim. Mynd/Hafliði Breiðfjörð
Úrslit leikja:
Ísland – Portúgal30:26
Ísland – Ugverjaland28:30
Ísland – Suður Kórea38:25
Ísland – Grænhöfðaeyja40:30
Ísland – Svíþjóð30:35
Ísland – Brasilía41:37
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -