Andri Sigfússon og Ásgeir Örn Hallgrímsson hafa valið 21 leikmann til æfinga með U16 ára landsliðinu í handknattleik dagana 2. – 5. nóvember.
Leikmannahópur:
Alexander Sörli Hauksson, Aftureldingu.
Anton Frans Sigurðsson, ÍBV.
Anton Máni Francisco Heldersson, Val.
Bjarki Snorrason, Val.
Ernir Guðmundsson, FH.
Freyr Aronsson, Haukum.
Gunnar Róbertsson, Val.
Gústaf Logi Gunnarsson, Haukum.
Helgi Marinó Kristófersson, Haukum.
Jóhannes Andri Hannesson, FH.
Jón Þórarinn Hreiðarsson, Selfossi
Kári Steinn Guðmundsson, Val.
Kristófer Tómas Gíslason, Fram.
Logi Finnsson, Val.
Matthías Dagur Þorsteinsson, Stjörnunni.
Ómar Darri Sigurgeirsson, FH.
Örn Kolur Kjartansson, Val.
Patrekur Smári Arnarsson, ÍR.
Róbert Daði Jónsson, Haukum.
Viktor Bjarki Einarsson, Stjörnunni.
Þórhallur Árni Höskuldsson, Val.
Tengt efni:
Tveir fjölmennir hópar æfa hjá Heimi og Einari
Einar Andri og Halldór Jóhann velja æfingahóp 20 ára landsliðs karla