- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Tveir Íslendingar meðal þeirra efstu

Viggó Kristjánsson skoraði átta mörk í dag. Mynd/Stuttgart
- Auglýsing -

Tveir íslenskir handknattleiksmenn eru á meðal fjögurra þeirra markahæstu í þýsku 1. deildinni í handknattleik karla þegar sex umferðir eru að baki. Viggó Kristjánsson er í þriðja sæti með 44 mörk, er þremur mörkum á eftir sænska hornamanninum Niclas Ekberg hjá Kiel. Hann er markahæstur. Bjarki Már Elísson, Lemgo, hefur skoraði tveimur mörkum færra en Viggó.

Ómar Ingi Magnússon er einnig á meðal þeirra 30 sem hafa skorað flest mörk í deildinni fram til þessa.

Hér er neðan eru þeir 30 markahæstu nú þegar hlé hefur verið gert á deildarkeppninni vegna leikja í undankeppni EM í vikunni og um næstu helgi.

Niclas Ekberg, Kiel 47.
Robert Weber, Nordhorn 46.
Viggó Kristjánsson, Stuttgart 44.
Bjarki Már Elísson, Lemgo 42.

Julius Kühn, Melsungen 39.
Christoffer Rambo, GWD Minden 36.
Michael Damgaard, Magdeburg 35.
Uwe Gensheimer, R-N Löwen 34.
Harald Reinkind, Kiel 34.
Marcel Schiller, Göppingen 32.
Johan Hansen, Hann.-Burgdorf 32.
Maximilian Holst, Wetzlar 30.
Philipp Weber, Leipzig 30.
Hampus Wanne , Flensburg 30.
Lukas Binder, Leipzig 29.
Stefan Cavor, Wetzlar 29.
Sime Ivic, Erlangen 29.
Lasse Andersson, F.Berlin 29.
Juri Knorr, GWD Minden 29.
Kai Häfner, Melsungen 27.
Fabian Böhm, Hann.-Burgdorf 27.
Florian Billek, Coburg 26.
Vlado Lipovina, Balingen 26.
Adam Lönn, Stuttgart 26.
Fabian Gutbrod, Bergisher HC 25.
Andy Schmid, R-N Löwen 25.
Jim Gottfrifdsson, Flensburg 25.
Ómar Ingi Magnússon, Magdeburg 25.
Domagoj Duvnjak, Kiel 24.
Noah Beyer, Tusem Essen 24.

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -