- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Tveir leiki í Grikklandi í mars – Aron og Bjarki fá frí – Orri, Þorsteinn og Teitur koma inn í hópinn

Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari og Arnór Atlason aðstoðarþjálfari hafa um margt að hugsa næstu daga. Ljósmynd/Hafliði Breiðfjörð
- Auglýsing -

A-landslið karla í handknattleik mætir Grikkjum í tveimur vináttuleikjum í Grikklandi um miðjan mars. Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari hefur valið 18 leikmenn til þess að taka þátt í leikjunum og æfingabúðum sem fara fram í Grikklandi dagana 11. til 17. mars.

Snorri Steinn ákvað að gefa Aroni Pálmarsyni og Bjarki Már Elíssyni frí frá þessu verkefni. Auk þess er Kristján Örn Kristjánsson, Donni, frá vegna meiðsla.

Orri Freyr Þorkelsson, Sporting, Teitur Örn Einarsson, Flensburg, og Þorsteinn Leó Gunnarsson koma inn í hópinn frá EM. Teitur Örn var reyndar EM-hópnum í síðasta leiknum gegn Austurríki.

Hópurinn sem fer til Grikklands er skipaður eftirtöldum leikmönnum.

Markverðir:
Björgvin Páll Gústavsson, Val (267/22).
Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (58/1).
Aðrir leikmenn:
Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (94/98).
Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia HK (8/0).
Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (46/97).
Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (75/171).
Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (59/129).
Haukur Þrastarson, Industria Kielce (31/42).
Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (80/130).
Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (36/104).
Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (82/280).
Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (10/9).
Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (72/207).
Stiven Tobar Valencia, Benfica (15/11).
Teitur Örn Einarsson, Flensburg-Handewitt (36/36).
Viggó Kristjánsson, Leipzig (53/149).
Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (86/36).
Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu (3/1).

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -