- Auglýsing -
Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður, og félagar hans í danska úrvalsdeildarliðinu GOG eru þessa stundina að leika við Rhein-Neckar Löwen í Evrópudeildinni í handknattleik. Viktor Gísli var ekki lengi að minna á sig í leiknum með tvöfaldri vörslu eins sjá má á meðfylgjandi myndskeið.
Staðan er 17:13 að loknum fyrri hálfleik, Ýmir Erni Gíslasyni og samherjum í Rhein-Neckar Löwen, í hag.
- Auglýsing -