- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

U19 ára landsliðshópur valinn til æfinga í mars

Mynd/Hafliði Breiðfjörð
- Auglýsing -


Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson þjálfarar 19 ára landsliðs kvenna hafa valið hóp leikmanna til æfinga 7. – 9. mars. Æfingarnar verður haldnar á höfuðborgarsvæðinu og eru liður í undirbúningi fyrir þátttöku íslenska landsliðsins á Evrópumótinu sem fram fer í Podgorica 7. til 20. júlí. Ekki er um endanlegan keppnishóp að ræða. Sá hópur verður valinn þegar nær dregur mótinu.


Markverðir:
Ágústa Tanja Jóhannsdóttir, Selfoss
Elísabet Millý Elíasardóttir, Valur
Ingunn María Brynjarsdóttir, ÍR
Aðrar í hópnum:
Ágústa Rún Jónasdóttir, Valur.
Alexandra Ósk Viktorsdóttir, ÍBV.
Arna Karitas Eiríksdóttir, Valur.
Ásdís Halla Hjarðar, ÍBV.
Ásrún Inga Arnarsdóttir, Valur.
Ásthildur Jóna Þórhallsdóttir, Valur.
Bergrós Ásta Guðmundsdóttir, KA/Þór.
Birna María Unnarsdóttir, ÍBV.
Dagmar Guðrún Pálsdóttir, ÍR.
Emelía Ósk Aðalsteinsdóttir, Fjölnir.
Guðmunda Auður Guðjónsdóttir, Stjarnan.
Guðrún Hekla Traustadóttir, Valur.
Gyða Kristín Ásgeirsdóttir, FH.
Hulda Hrönn Bragadóttir, Selfoss.
Sara Lind Fróðadóttir, Valur.
Þóra Hrafnkelsdóttir, Haukar.


Dregið var í lok janúar í riðla Evrópumótsins. Riðlaskiptingin er sem hér segir:

A-riðill: Ungverjaland, Tékkland, Norður Makedónía, Pólland.
B-riðill: Danmörk, Svartfjallaland, Ísland, Litáen.
C-riðill: Serbía, Svíþjóð, Sviss, Finnland.
D-riðill: Þýskaland, Rúmenía, Spánn, Færeyjar.
E-riðill: Frakkland, Noregur, Portúgal, Slóvenía.
F-riðill: Króatía, Holland, Austurríki, Tyrkland.

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -