- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Umspil HM karla 2025 – úrslit leikja, síðari umferð

Lenny Rubin og félagar í landsliði Sviss sátu eftir í umspilinu í dag eftir tap fyrir Slóvenum í vítakeppni. Ljósmynd/EPA
- Auglýsing -

Ellefu leikir fóru fram í gær og í dag í síðari umferð umspils heimsmeistaramóts karla í handknattleike 2025. Fyrri umferðin var leikin á miðvikudag og fimmtudag. Samalögð úrslit í rimmunum ræður því hvort liðið er á HM.

Úrslit leikja helgarinnnar og hvaða þjóðir fóru áfram:

Austurríki – Georgía 37:31 (21:18).
– Austurríki vann samanlagt, 64:56, og fer á HM 2025.

Holland – Grikkland 31:25 (16:10).
– Holland vann samanlagt, 58:56, og fer á HM 2025.

Sviss – Slóvenía 34:38 (eftir vítakeppni), (33:34, 12:14).
– Slóvenía vann samanlagt, 63:61, og fer á HM 2025.

Tékkland – Rúmenía 29:20 (15:9).
– Tékkland vann samanlagt, 59:51, og fer á HM 2025.

Bosnía – Portúgal 26:26 (13:17).
-Portúgal vann samanlagt, 55:45, og fer á HM 2025.

Ungverjaland – Litáen 36:23 (17:10).
– Ungverjaland vann samanlagt, 69:49, og fer á HM 2025.

Serbía – Spánn 25:22 (15:11).
– Spánn vann samanlagt, 54:53, og fer á HM 2025.

Svartfjallaland – Ítalía 32:34 (13:17).
– Ítalía vann samanlagt, 66:58, og fer á HM 2025. Síðasta stórmót sem Ítalir tóku þátt í var EM 1998 í karlaflokki en þeir voru gestgjafar mótsins. Árið áður, 1997, var Ítalía með á HM sem fram fór í Kumamoto í Japan.

Slóvakía – Pólland 25:33 (12:15).
– Pólland vann samanlagt, 61:54, og fer á HM 2025.

Norður Makedónía – Færeyjar 34:26 (19:15).
– Norður Makedónía vann samanlagt, 61:60, og fer á HM 2025.

Eistland – Ísland 24:37 (13:18).
– Ísland vann samanlagt, 87:49, og fer á HM 2025.

Sjá einnig:

Umspil HM karla 2025 – úrslit leikja

HM karla 2025 – leikdagar og leikstaðir

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -