Undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik hófst miðvikudaginn 6. nóvember 2024 og lauk sunnudaginn 11. maí 2025. Leikið var í átta fjögurra liða riðlum, í byrjun nóvember 2024, um miðjan mars 2025 og í fyrri hluta maí 2025. Tvö efstu lið hvers riðils tryggðu sér þátttökurétt á EM 2026 sem fram fer í Danmörku, Noregi og í Svíþjóð frá 15. janúar til 1. febrúar 2026.
Tvö efstu liða hvers riðils taka þátt í lokakeppni EM á næsta ári auk Ítalíu, Sviss, Úkraína og Rúmeníu sem komust áfram með besta árangur í þriðja sæti.
Einnig Danir, Svíar og Norðmenn sem halda mótið og Frakkar sem unnu EM 2024.
Hér fyrir neðan eru úrslit leikjanna auk lokastöðunnar í hverjum riðli.
1. riðill:
Norður-Makedónía – Eistland 37:33 (20:20).
Slóvenía – Litáen 36:25 (17:15).
Eistland – Slóvenía 28:29 (14:14).
Litáen – Norður-Makedónía, 29:27 (13:12).
N-Makedónía – Slóvenía 26:32 (16:15).
Eistland – Litáen 20:30 (10:17).
Slóvenía – N-Makedónía 38:27 (20:12).
Litáen – Eistland 35:28 (15:11).
Litáen – Slóvenía 28:31 (12:18).
Eistland – N-Makedónía 17:36 (10:19).
Slóvenía – Eistland 36:30 (20:15).
N-Makedónía – Litáen 26:17 (13:11).
Lokastaðan:
2. riðill:
Svartfjallaland – Finnland 29:28 (16:15).
-Þorsteinn Gauti Hjálmarsson skoraði 2 mörk fyrir finnska landsliðið.
Ungverjaland – Slóvakía 37:32 (15:12).
Finnland – Ungverjaland 23:32 (8:17).
-Þorsteinn Gauti Hjálmarsson var markahæstur í finnska liðinu með 5 mörk.
Slóvakía – Svartfjallaland 35:38 (18:21).
Svartfjallaland – Ungverjaland 26:29 (12:14).
Finnland – Slóvakía 22:21 (12:12).
-Þorsteinn Gauti Hjálmarsson var með finnska liðinu en skoraði ekki mark.
Ungverjaland – Svartfjallaland 29:29 (17:14).
Slóvakía – Finnland 25:26 (15:14).
-Þorsteinn Gauti Hjálmarsson skoraði eitt mark fyrir finnska landsliðið.
Slóvakía – Ungverjaland 24:39 (15:20).
Finnland – Svartfjallaland 28:33 (12:19).
-Þorsteinn Gauti Hjálmarsson var ekki með finnska landsliðinu.
Ungverjaland – Finnland 37:24 (19:14).
-Þorsteinn Gauti Hjálmarsson var ekki með finnska landsliðinu.
Svartfjallaland – Slóvakía 33:28 (18:13).
Lokastaðan:
3. riðill:
Grikkland – Georgía 27:26 (12:13).
Ísland – Bosnía 32:26 (12:12).
Georgía – Ísland 25:30 (13:14).
Bosnía – Grikkland 23:22 (13:11).
Grikkland – Ísland 25:34 (9:19).
Georgía – Bosnía 28:26 (15:14).
Ísland – Grikkland 33:21 (16:9).
Bosnía – Georgía 20:22 (10:12).
Bonsía – Ísland 25:34 (13:18).
Georgía – Grikkland 29:26 (14:16).
Ísland – Georgía 33:21 (20:11).
Grikkland – Bosnía 30:23 (15:11).
Lokastaðan:
4. riðill:
Serbía – Lettland 38:25 (16:10).
Spánn – Ítalía 31:30 (15:17).
Lettland – Spánn 29:38 (15:20).
Ítalía – Serbía 31:30 (13:14).
Serbía – Spánn 27:25 (11:10).
Lettland – Ítalía 30:35 (15:17).
Spánn – Serbía 28:26 (13:11).
Ítalía – Lettland 41:30 (23:12).
Lettland – Serbía 26:27 (8:12).
Ítalía – Spánn 29:33 (14:16).
Spánn – Lettland 41:25 (20:15).
Serbía – Ítalía 28:24 (15:11).
Lokastaðan:
5. riðill:
Tékkland – Lúxemborg 23:17 (12:10).
Króatía – Belgía 30:23 (16:12).
-Dagur Sigurðsson er landsliðsþjálfari Króatíu.
Lúxemborg – Króatía 25:35 (9:19).
-Dagur Sigurðsson er landsliðsþjálfari Króatíu.
Belgía – Tékkland 15:31 (9:15).
Tékkland – Króatía 29:35 (18:18).
-Dagur Sigurðsson er landsliðsþjálfari Króatíu.
Lúxemborg – Belgía 22:32 (13:16).
Króatía – Tékkland 36:20 (17:9).
-Dagur Sigurðsson er landsliðsþjálfari Króatíu.
Belgía – Lúxemborg 24:27 (13:14).
Belgía – Króatía 22:34 (8:16).
-Dagur Sigurðsson er landsliðsþjálfari Króatíu.
Lúxemborg – Tékkland 22:35 (8:19).
Króatía – Lúxemborg 30:20 (15:10).
-Dagur Sigurðsson er landsliðsþjálfari Króatíu.
Tékkland – Belgía 25:22 (12:8).
Lokastaðan:
6. riðill:
Færeyjar – Kósovó 32:21 (13:9).
Holland – Úkraína 40:39 (19:20).
Úkraína – Færeyjar 35:32 (14:17).
Kósovó – Holland 33:33 (19:17).
Færeyjar – Holland 32:32 (18:14).
Kósovó – Úkraína 31:30 (16:12).
Holland – Færeyjar 31:32 (15:15).
Úkraína – Kósovó 36:25 (18:8).
Úkraína – Holland 27:35 (11:19).
Kósovó – Færeyjar 23:25 (13:12).
Holland – Kósovó 34:29 (16:12).
Færeyjar – Úkraína 35:27 (15:13).
Lokastaðan:
7. riðill:
Austurríki – Tyrkland 31:28 (17:13).
Þýskaland – Sviss 35:26 (21:13).
-Alfreð Gíslason er landsliðsþjálfari Þýskalands.
Tyrkland – Þýskaland 29:36 (14:20).
-Alfreð Gíslason er landsliðsþjálfari Þýskalands.
Sviss – Austurríki 29:29 (12:12).
Tyrkland – Sviss 34:38 (16:21).
Austurríki – Þýskaland 26:26 (11:13).
-Alfreð Gíslason er landsliðsþjálfari Þýskalands.
Þýskaland – Austurríki 31:26 (16:14).
-Alfreð Gíslason er landsliðsþjálfari Þýskalands.
Sviss – Tyrkland 30:27 (15:14).
Sviss – Þýskaland, 32:32 (14:11).
-Alfreð Gíslason er landsliðsþjálfari Þýskalands.
Tyrkland – Austurríki 29:34 (14:19).
Þýskaland – Tyrkland 44:26 (21:11).
-Alfreð Gíslason er landsliðsþjálfari Þýskalands.
Austurríki – Sviss, 11. maí 34:33 (16:15).
Lokastaðan:
8. riðill:
Pólland – Ísrael 32:32 (12:16).
Portúgal – Rúmenía 37:30 (12:16).
Rúmenía – Pólland 27:28 (9:15).
Portúgal – Ísrael 36:23 (21:13).
Pólland – Portúgal 36:36 (16:14).
Ísrael – Rúmenía 29:29 (14:15).
Portúgal – Pólland 33:27 (16:12).
Rúmenía – Ísrael, 29:26 (15:12).
Ísrael – Pólland 33:31 (18:18).
Rúmenía – Portúgal 28:24 (13:11).
Ísrael – Portúgal 33:34 (15:17).
Pólland – Rúmenía 30:29 (15:14).
Lokastaðan:
- Tvö efstu lið hvers riðils tryggði sér þátttökurétt á EM 2026 sem fram fer í Danmörku, Noregi og í Svíþjóð frá 15. janúar til 1. febrúar.
- Einnig komust fjögur lið sem ná bestum árangri í þriðja sæti í lokakeppnina, alls landslið 20 þjóða. (Ítalía, Sviss, Úkraína og Rúmenía).
- Danmörk, Noregur, Svíþjóð og Frakkland taka ekki þátt í undankeppninni. Frakkar eru Evrópumeistarar. Hinar þrjár þjóðirnar verða gestgjafar EM 2026 sem fram fer frá 15. janúar til 1. febrúar.