- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Undankeppni EM: Úrslit leikja og staðan í riðlum eftir fjórar umferðir

Mynd/Hafliði Breiðfjörð
- Auglýsing -

Fjórða umferð undankeppni EM karla í handknattleik fór fram í gær og í dag. Tvær umferðir eru nú eftir af undankeppninni og verða þær leiknar í lok apríl.


Tvö efstu lið hvers riðils tryggja sér farseðilinn á EM sem fram fer í Þýskalandi í janúar. Einnig komast fjögur lið sem hafna í þriðja sæti í lokakeppnina. Alls 20 lið og síðan bætast fjögur lið sem sitja yfir, gestgjafar Þýskalands, Evrópumeistarar Svíþjóðar, Spánverjar og Danir.

Austurríki, Portúgal, Ungverjaland, Slóvenía og Frakkland tryggðu sér í gær og í dag farseðilinn á EM 2024.


Hér fyrir neðan eru úrslit leikja í fjórðu umferð ásamt stöðunni í hverjum riðli.


1. riðill:
Tyrkland – Lúxemborg 31:20 (17:8).
Portúgal – Norður Makedónía 32:27 (15:11).

Staðan:

Portúgal4400137:988
N-Makedónía4202124:1124
Tyrkland4202111:1294
Lúxemborg400494:1310


2. riðill:
Slóvakía – Finnland 32:25 (13:14).
Noregur – Serbía 35:25 (17:12).

Staðan:

Noregur4301132:986
Serbía4301111:1046
Slóvakía4103106:1202
Finnland4103101:1282


3. riðill:
Ísland – Tékkland 28:19 (15:12).
Ísrael – Eistland 29:27 (15:13).

Staðan:

Ísland4301118:876
Tékkland4301101:876
Eistland4103105:1252
Ísrael410397:1222

Síðustu leikir riðilsins:
27. apríl: Ísrael – Ísland.
27. apríl: Eistland – Tékkland.
30. apríl: Ísland – Eistland.
30. apríl: Tékkland – Ísrael.


4. riðill:
Rúmenía – Færeyjar 25:17 (14:10).
Austurríki – Úkraína 31:28 (11:14).

Staðan:

Austurríki4400135:1198
Rúmenía4202117:1074
Úkraína4103114:1282
Færeyjar410398:1102


5. riðill:
Grikkland – Belgía 26:24 (13:12).
Króatía – Holland 25:25 (14:15).

Staðan:

Grikkland4301109:1096
Holland4211110:1085
Króatía4211115:1095
Belgía400499:1070


6. riðill:
Litáen – Georgía 35:27 (14:9).
Ungverjaland – Sviss 36:27 (16:10)

Staðan:

Ungverjaland4400150:1068
Sviss4202110:1224
Georgía4103106:1182
Litáen4103102:1222


7. riðill:
Bosnía – Kósovó 25:18 (10:7).
Slóvenía – Svartfjallaland 37:30 (18:16).

Staðan:

Slóvenía4400126:1038
Svartfj.land4202124:1144
Bosnía420295:1044
Kósovó400484:1080


8. riðill:
Frakkland – Pólland 30:27 (16:14).
Lettland – Ítalía 23:29 (12:14).

Staðan:

Frakkland4400143:1028
Pólland4202122:1104
Ítalía4202117:1164
Lettland400483:1370
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -