- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Undankeppni EM – úrslit og staðan – Smits skoraði 12 mörk í Hertogenbosch

Ítalinn Nicolo D'Antino sækir að pólsku vörninni í leik Pólverja og Ítala í Katowice í kvöld. Mynd/EPA
- Auglýsing -

Fyrstu umferð riðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik lauk í kvöld með sjö leikjum. Önnur umferð hefst á laugardaginn með einni viðureign en 15 leikir verða á dagskrá á sunnudaginn. Viðureign Eistlands og Íslands í Tallin er eini leikurinn sem fram fer á laugardaginn.


Úrslit kvöldsins voru nokkuð eftir gömlu góðu bókinni. Nokkur spenna var í grannaslag Hollendinga og Belga. Kay Smits tryggði Hollendingum sigur 24 sekúndum fyrir leikslok, 25:24, í Hertogenbosch. Smits héldu engin bönd í leiknum en alls skoraði hann 12 mörk.


Þetta var fyrsti mótsleikur hollenska landsliðsins eftir að Erlingur Richardsson lét af störfum í byrjun júní og Svíinn Staffan Olsson tók við.


Sigurður Hjörtur Þrastarson og Svavar Ólafur Pétursson höfðu í mörg horn að líta þegar þeir dæmdu leik Portúgals og Tyrklands í Matosinhos við Porto í kvöld. Heimamenn unnu í miklum markaleik, 44:27.

Úrslit leikjanna í gær og í dag:

1. riðill:

Norður Makedónía – Lúxemborg 38:24 (18:7).
Portúgal – Tyrkland 44:27 (24:12).

Staðan:

Portúgal110044 – 272
N-Makedónía110038 – 242
Lúxemborg100124 – 380
Tyrkland100127 – 440

2. riðill:

Serbía – Finnland 34:24 (19:11).
Noregur – Slóvakía, 38:26 (19:11).

Staðan

Noregur110038 – 262
Serbía110034 – 242
Finnland100124 – 340
Slóvakía100126 – 380

3. riðill:

Tékkland – Eistland 31:23 (17:13).
Ísland – Ísrael 36:21 (16:10).

Staðan:

Ísland110036 – 212
Tékkland110031 – 232
Eistland100123 – 310
Ísrael100121 – 360

4. riðill:

Úkraína – Færeyjar 29:25 (18:14).
Austurríki – Rúmenía 36:32 (18:11).

Staðan:

Austurríki110036 – 322
Úkraína110029 – 252
Rúmenía100132 – 360
Færeyjar100125 – 290

5. riðill

Króatía – Grikkland 33:25 (18:13).
Holland – Belgía 25:24 (12:9).

Staðan:

Króatía110033 – 252
Holland110025 – 242
Belgía100124 – 250
Grikkland100125 – 330

6. riðill:

Ungverjaland – Litáen 36:23 (20:13).
Sviss – Georgía 24:23 (15:12).

Staðan:

Ungverjaland110036 – 232
Sviss110024 – 232
Georgía100123 – 240
Litáen100123 – 360

7. riðill:

Svartfjallaland – Kósovó 29:20 (15:9).
Slóvenía – Bosnía 28:20 (13:10).

Staðan:

Svartfjallaland110029 – 202
Slóvenía110028 – 202
Bosnía100120 – 280
Kósovó100120 – 290

8. riðill:

Frakkland – Lettland 35:18 (16:7).
Pólland – Ítalía 30:23 (10:9).

Staðan:

Frakkland110035 – 182
Pólland110030 – 232
Ítalía100123 – 300
Lettland100118 – 350
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -