- Auglýsing -
Síðustu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lauk í kvöld með sex viðureignum. Úrslita leikjanna eru sem hér segir:
FH – ÍR, 33:29 (19:10) – HBStatz, tölfræði.
Fjölnir – KA, 29:33 (11:20) – HBStatz, tölfræði.
ÍBV – HK, 34:28 (16:14) – HBStatz, tölfræði.
Grótta – Afturelding, 25:28 (15:15) – HBStatz, tölfræði.
Stjarnan – Fram, 31:29 (18:16) – HBStatz, tölfræði.
Valur – Haukar, 33:35 (14:20) – HBStatz, tölfræði.
- FH er deildarmeistari í Olísdeild karla annað árið í röð. FH mætir HK í átta liða úrslitum sem hefjast föstudaginn 4. apríl.
- Grótta endar í næsta neðsta sæti og fer í umspil um sæti í Olísdeild karla. Grótta mætir Herði úr Grill 66-deildinni í undanúrslitum
- Fjölnir fellur.
- ÍR og KA eru komin í sumarleyfi.
Þessi lið mætast í átta liða úrslitum:
FH – HK.
Valur – Stjarnan.
Afturelding – ÍBV.
Fram – Haukar.

- Auglýsing -