Víkingur situr einn í efsta sæti Grill 66-deildar karla eftir leiki 6. umferðar í gær. Víkingur lagði Fram 2 örugglega í Safamýri, 39:33, efir að hafa verið sjö mörkum yfir í hálfleik, 19:13. Þetta var um leið fyrsta tap Framara í deildinni á leiktíðinni. Víkingur er um leið eina lið deildarinnar sem ekki hefur tapað leik fram til þessa.
Grótta fylgir Víkingi fast eftir í kapphlaupinu um efsta sæti Grill 66-deildar. Gróttumenn unnu Val 2 með minnsta mun, 29:28, í N1-höllinni á Hlíðarenda. Grótta er stigi á eftir Víkingi.
Tómas Bragi Lorriaux Starrason skoraði 29. mark Gróttu þegar skammt var til leiksloka og kom liðinu þremur mörkum yfir, 29:26. Valsmenn reyndu hvað þeir gátu til þess að jafna metin í lokin en allt kom fyrir ekki.
Hörður er skammt á eftir Víkingi og Gróttu með átta stig. Harðarmenn lögðu Selfoss 2 með fjögurra marka mun í Sethöllinni á Selfossi, 39:35.
Staðan og næstu leikir í Grill 66-deildum.
Úrslit leikja 6. umferðar Grill 66-deildar í gær:
Selfoss – Hörður 35:39 (17:22).
Mörk Selfoss: Hákon Garri Gestsson 13, Ragnar Hilmarsson 6, Aron Leo Guðmundsson 4, Bjarni Valur Bjarnason 3, Dagur Rafn Gíslason 3, Anton Breki Hjaltason 2, Jón Valgeir Guðmundsson 2, Bartosz Galeski 1, Guðjón Óli Ósvaldsson 1.
Varin skot: Garðar Freyr Bergsson 9, Ísak Kristinn Jónsson 2.
Mörk Harðar: Jose Esteves Lopes Neto 9, Endijs Kusners 8, Guilherme Carmignoli De Andrade 7, Shuto Takenaka 5, Petr Hlavenka 4, Sérgio Barros 3, Kei Anegayama 2, Pavel Macovchin 1.
Varin skot: Stefán Freyr Jónsson 10.
Tölfræði leiksins hjá HBStatz.
Víkingur – Fram 2 39:33 (22:15).
Mörk Víkings: Kristján Helgi Tómasson 9, Kristófer Snær Þorgeirsson 8, Ísak Óli Eggertsson 6, Ásgeir Snær Vignisson 4, Sigurður Páll Matthíasson 3, Jóhann Reynir Gunnlaugsson 2, Rytis Kazakevicius 2, Stefán Scheving Th. Guðmundsson 2, Arnar Már Ásmundsson 1, Felix Már Kjartansson 1, Páll Þór Kolbeins 1.
Varin skot: Daði Bergmann Gunnarsson 8, Hilmar Már Ingason 1.
Mörk Fram 2: Theodór Sigurðsson 9, Sigurður Bjarki Jónsson 6, Gabríel Jónsson Kvaran 5, Max Emil Stenlund 5, Dagur Árni Sigurjónsson 2, Garpur Druzin Gylfason 2, Kristófer Tómas Gíslason 2, Egill Skorri Vigfússon 1, Ólafur Jón Guðjónsson 1.
Varin skot: Garpur Druzin Gylfason 10.
Tölfræði leiksins hjá HBStatz.
Haukar 2 – ÍH 34:22 (19:13).
Mörk Hauka 2: Daníel Máni Sigurgeirsson 6, Egill Jónsson 6, Helgi Marinó Kristófersson 6, Daníel Wale Adeleye 4, Gústaf Logi Gunnarsson 4, Sigurður Bjarmi Árnason 3, Bóas Karlsson 2, Jónsteinn Helgi Þórsson 2, Jón Karl Einarsson 1.
Varin skot: Ari Dignus Maríuson 14, Birnir Hergilsson 1.
Mörk ÍH: Ari Valur Atlason 5, Bjarki Jóhannsson 5, Þórarinn Þórarinsson 4, Daníel Breki Þorsteinsson 2, Lucas Muff Bannerholt 2, Benedikt Einar Helgason 1, Gísli Jörgen Gíslason 1, Róbert Dagur Davíðsson 1, Sigfús Hrafn Þormar 1.
Varin skot: Jóhannes Andri Hannesson 6, Kristján Rafn Oddsson 2.
Tölfræði leiksins hjá HBStatz.
Staðan og næstu leikir í Grill 66-deildum.
Hvíti riddarinn – HK 24:30 (14:15).
Mörk Hvíta riddarans: Aron Valur Gunnlaugsson 9, Haukur Guðmundsson 7, Brynjar Búi Davíðsson 4, Adam Ingi Sigurðsson 2, Andri Freyr Friðriksson 1, Leó Halldórsson 1.
Varin skot: Eyþór Einarsson 7, Sölvi Þór Daníelsson 3.
Mörk HK: Ingibert Snær Erlingsson 9, Örn Alexandersson 7, Styrmir Hugi Sigurðarson 6, Mikael Máni Weisshappel Jónsson 4, Kristófer Stefánsson 3, Júlíus Elfar Valdimarsson 1.
Varin skot: Patrekur Jónas Tómasson 10.
Tölfræði leiksins hjá HBStatz.
Fjölnir – HBH 37:30 (19:13).
Mörk Fjölnis: Aðalsteinn Örn Aðalsteinsson 8, Þorleifur Rafn Aðalsteinsson 8, Alex Máni Oddnýjarson 6, Heiðmar Örn Björgvinsson 4, Viktor Berg Grétarsson 4, Victor Máni Matthíasson 4, Óli Fannar Pedersen 2, Brynjar Óli Kristjánsson 1.
Varin skot: Bergur Bjartmarsson 12.
Mörk HBH: Heimir Halldór Sigurjónsson 5, Hinrik Hugi Heiðarsson 5, Andri Snær Andersen 3, Egill Oddgeir Stefánsson 3, Nökkvi Guðmundsson 3, Adam Smári Sigfússon 2, Andri Magnússon 2, Ólafur Már Haraldsson 2, Andrés Marel Sigurðsson 1, Bogi Guðjónsson 1, Einar Bent Bjarnason 1, Jón Ingi Elísson 1, Sæþór Ingi Sæmundarson 1.
Varin skot: Helgi Þór Adolfsson 6, Sigurmundur Gísli Unnarsson 2.
Tölfræði leiksins hjá HBStatz.
Valur 2 – Grótta 28:29 (16:14).
Mörk Vals 2: Logi Finnsson 7, Sigurður Atli Ragnarsson 7, Dagur Leó Fannarsson 5, Bjarki Snorrason 4, Atli Hrafn Bernburg 2, Jóhannes Jóhannesson 2, Dagur Ármannsson 1.
Varin skot: Jens Sigurðarson 18.
Mörk Gróttu: Antoine Óskar Pantano 6, Tómas Bragi Lorriaux Starrason 5, Gunnar Hrafn Pálsson 4, Kári Kvaran 4, Sæþór Atlason 4, Ari Pétur Eiríksson 2, Hannes Grimm 2, Gísli Örn Alfreðsson 1, Vilhjálmur Geir Hauksson 1.
Varin skot: Hannes Pétur Hauksson 10, Andri Snær Sigmarsson 2.
Tölfræði leiksins hjá HBStatz.
Staðan og næstu leikir í Grill 66-deildum.