Handbolti.is heldur áfram að rifja upp og deila þeim greinum sem voru oftast lesnar á árinu 2021. Teknar voru saman 20 greinar sem féllu best í kramið af þeim ríflega 3.900 sem birst hafa á handbolta.is á árinu sem senn er liðið í aldanna skaut.
Fyrstu fimm birtust í gær og í dag er komin röðin að þeim sem voru í 11. til 15. sæti af þeim voru mest lesnar. Kennir þar ýmissa grasa en þar er m.a. að finna tvo viðhorfspistla, annan í léttum dúr um óvissuferð síðla kvölds í Kaíró. Hinn er öllu alvarlegri.
Handknattleikslið Kríu setti svip á árið og annan daginn í röð er að finna frétt úr herbúðum liðsins. Eins féllu ákvarðanir dómara í misjafnlegan frjóan jarðveg á árinu eins og undanfarin ár. Leikmenn og þjálfarar spöruðu ekki yfirlýsingarnar og sannarlega rataði það í hóp þeirra frétta sem oftast voru lesnar á handbolti.is á árinu 2021.
15. sæti:
14. sæti:
13. sæti:
12. sæti:
11. sæti:
16. til 20. mest lesnu fréttir ársins á handbolti.is er hægt að nálgast hér.