Monthly Archives: September, 2020
Efst á baugi
Kría: Látið okkar menn í friði
Forráðamenn handknattleiksliðsins Kríu sendu skýr skilaboð frá sér til forráðamanna liða í Olísdeildinni á Twitter í morgun. Ef marka má skilaboðin hefur borið á að einhverjir stjórnendur liða í Olísdeild karla hafi reynt að bera víurnar í lítt...
Efst á baugi
Halda sig við tvo leikstaði
Danska handknattleikssambandið ætlar að halda sig við tvo leikstaði þegar Evrópumót kvenna í handknattleik fer þar fram að hluta til í desember. Danir verða gestgjafar mótsins á ásamt Norðmönnum sem ætla að fækka keppnisstöðum úr þremur í einn eins...
Efst á baugi
Hverjir fóru og hverjir komu?
Sjö handknattleiksmenn fluttu heim í sumar og gengu til liðs við félögin í Olísdeild karla en keppni í deildinni hefst í kvöld. Sex leikmenn fóru hinsvegar hina leiðina, þ.e. frá félögum í Olísdeildinni og út til Evrópu.Komu heim:Björgvin Páll...
Fréttir
Meistaradeildin: Metz og Vipers stefna til Búdapest
Meistaradeild kvenna hefst á laugardadaginn og við á handbolti.is notum þessa viku í það að kynnast þeim 10 liðum sem við teljum munu berjast um að komast í Final4 úrslitahelgina í Búdapest í maí. Í fjórðu og næst síðustu...
Efst á baugi
Tveir Íslendingar í liði umferðarinnar
Tveir íslenskir handknattleiksmenn eru í liði annarrar umferðar í dönsku úrvalsdeildinni en við val á liðinu er litið til nokkurra tölfræðiþátta og þannig metin frammistaða leikmanna í einstökum leikstöðum vallarins.Elvar Örn Jónsson hjá Skjern skaraði fram úr öðrum leikmönnum...
Efst á baugi
Gleðjast nú halur og fljóð
Sex mánuðum eftir að keppni var hætt í Olísdeildum karla og kvenna verður flautað til leiks í kvöld. Handboltinn fer loksins aftur af stað eftir lengsta hlé sem hefur verið á milli móta um langt árabil. Skal maður ætla...
Efst á baugi
Byrjar á að taka út leikbann
Orri Freyr Þorkelsson, hornamaður Hauka, byrjar leiktíðina í Olísdeildinni í leikbanni.Hann tekur út leikbann sem hann fékk eftir undanúrslitaleikinn gegn ÍBV í byrjun mars. Orri fékk tveggja leikja bann eftir brot snemma leiks í tapi Hauka á...
Efst á baugi
Lék síðast heima í fjórða flokki
Handknattleiksmaðurinn Sigtryggur Daði Rúnarsson lék sinn fyrsta opinbera keppnisleik í meistaraflokki hér á landi á sunnudagskvöldið þegar hann klæddist treyju ÍBV gegn Val í Meistarakeppni HSÍ. Það væri svo sem ekki frásögur færandi ef hann væri ekki orðinn 24...
Efst á baugi
Blóðtaka fyrir Valsliðið
Kvennalið Vals í handknattleik hefur orðið fyrir mikilli blóðtöku nú rétt áður en flautað verður til leiks í Olísdeildinni. Ragnheiður Sveinsdóttir var að slíta krossband og leikur ekkert með Valsliðinu á leiktíðinni sem hefst á föstudaginn í kvennaflokki.Þessi tíðindi...
Efst á baugi
Birkir sleit hásin í kvöld
Örvhenta stórskyttan, Birkir Benediktsson, sleit hásin á æfingu hjá Aftureldingu í kvöld og var umsvifalaust fluttur á sjúkrahús. Þetta er gríðarlegt áfall fyrir Aftureldingu og Birki aðeins sólarhring áður en flautað verður til fyrsta leiks liðsins í Olísdeildinni í...
Nýjustu fréttir
Fyrirfram hefði ég alltaf þegið jafntefli – fyllum Hlíðarenda á laugardag
„Ef mér hefði fyrirfram verið boðið jafntefli í fyrri leiknum þá hefði ég alltaf þegið það. Ég er samt...
- Auglýsing -