Monthly Archives: September, 2020
Efst á baugi
Flott byrjun hjá Söndru
Sandra Erlingsdóttir og samherjar í EH Aalborg unnu 14 marka sigur á Gudme HK í dönsku B-deildinni í handknattleik á heimavelli í dag í upphafsumferð deildarinnar, lokatölur 32:18. Álaborgar-liðið er talið vera sterkasta lið deildarinnar og sýndi...
Fréttir
Aðeins einn leikur vegna kórónuveikinda
Kristján Örn Kristjánsson fyrrverandi leikmaður Fjölnis og ÍBV lék í kvöld sinn fyrsta leik með franska liðinu PAUC sem hann gekk til liðs við í sumar. Því miður fyrir Kristján þá gekk leikurinn ekki sem skildi því lið hans...
Efst á baugi
Gerðum leikinn alltof erfiðan
„Það var frábært að byrja á sigri en við gerðum leikinn alltof erfiðan og spennandi fyrir okkur,“ sagði handknattleikskonan Díana Dögg Magnúsdóttir þegar handbolti.is heyrði stuttlega í henni í kvöld eftir að lið hennar, BSV Sachsen Zwickau, vann HC...
Efst á baugi
Sanngjarn sigur ÍBV á Hlíðarenda
Bikarmeistarar ÍBV unnu Meistarakeppni HSÍ í karlaflokki í kvöld þegar liðið lagði deildarmeistara Vals, 26:24, í hörkuleik í Origo-höllinni við Hlíðarenda. Sigurinn var sanngjarn þar sem Eyjamenn voru sterkari í leiknum nánast frá upphafi. Þeir voru tveimur mörkum yfir...
Efst á baugi
Gaman að taka þátt í þessu með stelpunum
„Þetta er bara fyrsti titill KA/Þórs og það er rosalega sætt og ógeðslega gaman að taka þátt í þessu með stelpunum,“ sagði Martha Hermannsdóttir, fyrirliði KA/Þórs og brosti út að eyrum, eftir sigur liðsins á Fram í Meistarakeppninni í...
Fréttir
Leikurinn endurspeglaði síðustu æfingar okkar
„Þetta er sama og kom fyrir í fyrra. Þá spiluðum við illa og töpuðum illa í Meistarakeppninni en fórum í gang þegar deildin hófst. Það verður sama upp á teningnum núna þegar deildin byrjar á föstudaginn,“ sagði Unnur Ómarsdóttir,...
Fréttir
Valur – ÍBV, textalýsing
Valur og ÍBV mætast í Meistarakeppni HSÍ í karlaflokki í Origo-höllinni kl. 18.30. Hægt er að fylgjast með textauppfærslu frá leiknum á hlekknum hér fyrir neðan.https://hbstatz.is/OlisdeildKarlaLiveScore.php
Efst á baugi
Sagan skrifuð hjá KA/Þór
KA/Þór vann í dag sinn fyrst stóra titil í meistaraflokki kvenna þegar liðið kjöldró þrefalda meistara Fram, 30:23, í Meistarakeppni HSÍ í handknattleik. Óhætt er að segja að liðið hafi skrifað kafla í sögu sína með sigrinum, sex mánuðum...
Efst á baugi
Byrjuðu á 10 marka sigri
Hildigunnur Einarsdóttir og samherjar hennar í Bayer Leverksuen hófu keppni í þýsku 1.deildinni í handknattleik í dag af miklum krafti og unnu Union Halle-Neustadt með tíu marka mun, 26:16, á heimavelli, Ostermann-Arena í Leverkusenm að viðstöddum 290 áhorfendum. Verulegar...
Fréttir
Annað tap og lærisveinar Guðmundar eru úr leik
Guðmundur Þórður Guðmundsson og lærisveinar hans í þýska liðinu Melsungen eru úr leik í Evrópudeildinni í handknattleik eftir annað tap á einni viku fyrir danska liðinu Bjerringbro/Silkeborg í dag, 26:24, á heimavelli í 1.umferð keppninnar. Melsungen tapaði fyrri leiknum...
Nýjustu fréttir
Molakaffi: Alfreð, Holm, Lauge, Bartusz, Palasics
Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattliek karla verður án markvarðarins sterka, Andreas Wolff, örvhentu skyttunnar Franz Semper og línumannsins...
- Auglýsing -