- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: October, 2020

Molakaffi: Þrír hjá Aroni, tap í Árósum, frestað í Þýskalandi

Aron Pálmarsson skoraði eitt mark þegar Barcelona vann Benidorm, 41:28, í spænsku 1. deildinni í handknattleik í gær en leikið var í Barcelona. Aron og félagar voru sex mörkum yfir í hálfleik, 22:16. Þetta var annar leikur Barcelona á...

Fataðist flugið í seinni

Daníel Freyr Andrésson, markvörður, og samherjar hans í Guif frá Eskilstuna, fóru illa að ráði sínu í kvöld þegar þeir töpuðu fyrir Önnereds á útivelli, 32:27, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Eftir jafnan fyrri hálfleik, fataðist Daníel Frey og...

Í fjögurra daga frí og útgöngubann

Grétar Ari Guðjónsson og félagar í Nice léku ekki gegn Besanco í frönsku B-deildinni í handknattleik í kvöld eins og til stóð vegna veikinda í herbúðum Besanco. Grétar Ari sagði við handbolta.is í dag að ekki væri á hreinu...

Óðinn Þór kallaður heim

Óðinn Þór Ríkharðsson, hornamaður danska úrvalsdeildarliðsins TTH, hefur verið valinn í íslenska landsliðið í handknattleik karla fyrir leikinn gegn Litháen.Handknattleikssamband Íslands var rétt í þessu að staðfesta frétt handbolta.is frá því fyrir um hálftíma að Kristján Örn Kristjánsson,...

Donni ekki með gegn Litháen

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, sem valinn var í íslenska landsliðið í handknattleik í gær, hefur neyðst til þess að draga sig út úr hópnum eftir að smit kom í dag upp í herbúðum franska liðsins PAUC sem Donni leikur...

Fleiri breytingar á landsliðinu

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, hefur orðið að gera þriðju breytinguna á landsliðshópnum sem mætir Litháen í undankeppni EM2022 í Laugardalshöll á miðvikudaginn.Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson var í dag kallaður inn í hópinn í stað Odds...

Handboltinn okkar: Hafnarfjarðarþema

Hafnarfjarðarþema er í þætti dagsins hjá strákunum í Handboltinn okkar en þeir fengu Aron Kristjánsson þjálfara karlaliðs Hauka og Ásbjörn Friðriksson spilandi aðstoðarþjálfara FH til sín í spjall um daginn og veginn en þó aðallega um handbolta.https://open.spotify.com/episode/2kJO8QZNv5afcKmSNab75B?si=7kZN0nPaSCyuhWTEVjMv2Q&fbclid=IwAR0H61Wc3deeMkJImw7gpwOdTLPiMuaVFVelkkNt0SbHhN1X_oKYtALGx78

Fimm liðsfélagar smitaðir

Upp hefur komið smit meðal samherja Arons Dags Pálssonar handknattleiksmanns hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Alingsås. Þar af leiðandi hefur leik Alingsås og Aranäs sem fram átti að fara í kvöld verið frestað um ótiltekinn tíma.„Við fórum í próf í...

Æfinga- og keppnisbann um allt land

Frá og með næstkomandi miðnætti verða íþróttaæfingar og keppni óheimilar um land allt til 17. nóvember. Þetta var meðal þeirra aðgerða sem kynntar voru á blaðamannfundi ríkisstjórnarinnar í Hörpu fyrir stundu. Aðgerðirnar miða að því að hefta útbreiðslu...

Tvenna Viktors Gísla – myndskeið

Tvö varin í skot í röð hjá Viktori Gísla Hallgrímssyni landsliðsmarkverði og markverði danska liðsins GOG í leik gegn Eurofarm Pelister í annarri umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik voru bestu tilþrifin af fimm á lista Handknattleikssambands Evrópu sem tekinn...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Erum með betra lið og meiri breidd

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -