Monthly Archives: October, 2020
Efst á baugi
Grímuleikur á Spáni – myndskeið
Þegar lið Ademar León og BM Sinfin mættust í spænsku 1.deildinni í handknattleik í gær var leikmönnum beggja liða skylt að leika með grímur. Var það gert vegna vaxandi útbreiðslu kórónuveirunnar víða á Spáni.Sennilega er þetta í fyrsta...
Efst á baugi
Hef tekið miklum framförum
„Ég kann afar vel við mig hérna auk þess sem umgjörðin hjá félaginu er fyrsta flokks. Allt er afar faglegt og reynt að hafa hlutina þannig að manni líður vel,“ segir örvhenta skyttan Teitur Örn Einarsson sem hefur hafið...
Efst á baugi
Molakaffi: Viggó fór með himinskautum gegn Balingen
Viggó Kristjánsson fór með himinskautum þegar Stuttgart vann Balingen, 30:28, í þýsku 1. deildinni í handknattleik á útivelli í gærkvöld. Viggó skoraði 11 mörk, þar af þrjú úr vítaköstum og var besti maður vallarins í leiknum. Honum brást aðeins...
Efst á baugi
Stjórnaði úr einangrun í gegnum Facetime
Nú þegar kórónuveira setur strik í reikninginn víða þar sem hún leikur lausum hala er ýmsum brögðum beitt til þess að halda lífinu eins eðlilegu og hægt er. Danski handknattleiksþjálfarinn Helle Thomsen er í einangrun í bæ í Tyrklandi...
Efst á baugi
Skelltu Fürstenfeldbruck með 15 mörkum
Guðjón Valur Sigurðsson fer vel af stað í nýju hlutverki sem þjálfari Gummersabach. Liðið vann í dag annan sigur sinn í þýsku 2. deildinni þegar það sló upp markaveislu á heimavelli gegn nýliðum TUS Fürstenfeldbruck. Lokatölur 40:25 en tíu...
Efst á baugi
Stórmeistarajafntefli í Álaborg
Tvö efstu lið dönsku úrvalsdeildarinnar, Aalborg Håndbold og GOG, skildu jöfn, 33:33, í Álaborg í dag, í sannkölluðum stórleik Danmerkurmeistaranna og bikarmeistaranna.Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í GOG voru fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 19:14. Eins...
Fréttir
Skjern þokast ofar
Skjern þokast jafnt og þétt ofar í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik eftir erfiða byrjun í haust. Skjern vann í dag Ringsted, 22:19, á útivelli og er þar með komið upp í sjötta sæti við hliðina á öðru Íslendingaliði, SönderjyskE...
Efst á baugi
Sandra valin sú besta
Sandra Erlingsdóttir hefur svo sannarlega slegið í gegn með EH Alaborg í Danmörku en hún gekk til liðs við félagið í sumar. Hún hefur leikið afar vel í fyrstu fimm leikjum liðsins í deildinni auk þess sem hún fór...
Fréttir
Fimmti sigurinn í höfn
Sandra Erlingsdóttir og samherjar hennar í EH Aalborg unnu öruggan sigur á AGF Håndbold, 29:20, á heimavelli sínum í dag þegar keppni hófst á ný í dönsku 1. deildinni í handknattleik eftir hálfsmánaðar hlé vegna alþjóðlegra landsliðsæfinga og leikjadaga.EH...
Fréttir
Skoruðu 50 mörk
Spænska meistaraliðið Barcelona skoraði 50 mörk í dag þegar liðið kjöldró Valldolid á heimvelli, 50:24, í spænsku 1. deildinni í handknattleik. Aron Pálmarsson skoraði 2 mörk en annars dreifðist markaskorun mjög á milli leikmanna liðsins. Að vanda var álaginu...
Nýjustu fréttir
Lítur ekki vel út – Sveinn kallaður til Svíþjóðar
„Sveinn kemur til móts við okkur á morgun,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik í samtali við handbolta.is...