Monthly Archives: October, 2020
Efst á baugi
Mótahald HSÍ komið í salt
Vegna hertra aðgerða til að sporna við útbreiðslu Covid-19 og tilmæla sóttvarnarlæknis og Almannavarna um að gert verði hlé á íþróttastarfi ákvað stjórn HSÍ á fundi sínum í dag að fresta mótahaldi í öllum aldursflokkum til og með 19....
Fréttir
Áfram 500 manna hámark
Áfram mega að hámarki 500 áhorfendur vera á kappleikjum í dönskum handknattleik en vissar væntingar voru gerðar til þess að markið yrði fært ofar frá og með 18. okótber.Kórónuveiran leikur enn lausum hala í Danmörku eins og víða...
Efst á baugi
Nútíðin er handbolti en framtíðin stjarneðlisfræði
„Það var skammur aðdragandi að þessum vistaskiptum,“ segir Hafdís Renötudóttir, landsliðsmarkvörður í handknattleik er handbolti.is sló á þráðinn til hennar í hádeginu. Í morgun var tilkynnt að Hafdís væri búin að skrifa undir samning við sænska úrvalsdeildarliðið Lugi frá...
Efst á baugi
Stöndum saman – nema þegar það hentar ekki
Mjög hefur verið lögð áhersla á samstöðu þjóðarinnar í baráttu hennar við kórónuveiruna allt frá því að hún stakk sér niður hér snemma árs. Saman förum við í gegnum þetta, aðeins með samstilltu átaki vinnum við bug á þessum...
Efst á baugi
Bikarleikjum slegið á frest
Vegna hertra sóttvarnarreglna heilbrigðisráðherra hefur leikjum Þórs og KA annarsvegar og ÍBV 2 og Vængja Júpiters hins vegar í fyrstu umferð Coca-Cola bikars karla í handknattleik, sem til stóð að færu fram í kvöld á Akureyri og í...
Fréttir
Frá Fram til Lugi
Hafdís Renötudóttir, markvörður Fram og íslenska landsliðsins, hefur ákveðið á að ganga nú þegar til liðs við sænska liðið Lugi HF í Lundi. Fram hefur samþykkt félagsskiptin. Hafdís þekkir vel til sænska handboltans eftir að hafa leikið með Boden...
Efst á baugi
Molakaffi: Burst hjá Aroni, Andersson og Sunnefeldt
Aron Pálmarsson skoraði eitt mark og fékk að spara mestu kraftana þegar Barcelona rúllaði yfir Puerto Sagunto, 43:25, í spænsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Þetta var sjöundi sigur Barcelona í jafnmörgum leikjum í deildinni á keppnistímabilinu. Leikið...
Efst á baugi
Fullorðnir komnir í frí en 15 ára yngri mega æfa
Æfingar fullorðinna og keppni í handknattleik verður óheimil á höfuðborgarsvæðinu frá og með miðnætti til og með 19. október. Fimmtán og ára og yngri mega stunda æfingar. Þetta er meðal þess sem kemur fram í reglugerð sem Svandís Svavarsdóttir...
Fréttir
Beðið eftir reglugerð ráðherra
„Við fórum bara vítt og breitt yfir sviðið og fórum yfir þá stöðu sem upp er komin. Hinsvegar voru engar ákvarðanir teknar á fundinum. Okkur þótti best að bíða og sjá hvað stendur í reglugerð heilbrigðisráðherra sem verður væntanlega...
Efst á baugi
Fór á kostum í Istres
Kristján Örn Kristjánsson átti mjög góðan leik fyrir PAUC, Aix, í kvöld þegar lið hans vann sinn fyrsta leik í frönsku 1. deildinni í handknattleik þegar það sótti Istres heim, lokatölur 27:21.Kristján Örn var markahæstur hjá PAUC. Hann...
Nýjustu fréttir
Ekkert hik á KA/Þór – öruggur sigur í suðurferð
Efsta lið Grill 66-deildar kvenna í handknattleik, KA/Þór, hóf árið í kvöld eins og það lauk leikárinu í deildinni...