Monthly Archives: October, 2020
Efst á baugi
HK vann stórsigur
HK vann stórsigur á Víkingi í Grill 66-deild karla í handknattleik í Kórnum í upphafsleik 3. umferðar, 31:22. Eins og tölurnar gefa til kynna þá var aldrei spenna í leiknum. HK var með átta marka forskot í hálfleik, 15:7,...
Fréttir
Fara vel af stað
Íslendingarnir hjá EHV Aue í þýsku 2. deildinni í handknattleik stimpluðu sig vel inn í dag þegar lið þeirra vann Rimpar Wölfe, 24:21, á heimavelli í fyrstu umferð deildarinnar. Aue var fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 12:8.Sveinbjörn...
Efst á baugi
Án erfiðleika á Akureyri
Bikarmeistarar ÍBV unnu öruggan sigur á Þór Akureyri í næst síðasta leik 4. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag, 34:27. ÍBV var með sex marka forskot í hálfleik, 16:10.ÍBV er þar með komið...
Efst á baugi
Sjötti sigur meistaranna
Danska meistaraliðið Aalborg Håndbold vann í dag sinn sjötta leik í dönsku úrvalsdeildinni þegar það lagði Skanderborg Håndbold, 29:26, á heimavelli. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari Álaborgarliðsins sem hefur ekki tapað leik í dönsku úrvalsdeildinni né í Meistaradeild Evrópu á...
Efst á baugi
Molakaffi: Grétar Ari, engir áhorfendur og stórsigur
Grétar Ari Guðjónsson hefur ekki hafið æfingar af fullum krafti og tók þar af leiðandi ekki þátt í fyrsta leik Nice í frönsku B-deildinni í handknattleik á gærkvöld. Nice sótti þá Cherboug heim og tapaði naumlega, 30:29. Grétar Ari...
Fréttir
Leikið nyrðra og syðra – tendrað upp í grillinu
Fjórðu umferð Olísdeildar karla lýkur í dag með tveimur hörkuleikjum í tveimur landshlutum. Til viðbótar þá verður tendrað upp í 3. umferð Grill 66-deildar karla þar sem keppni er ekki síður skemmtileg og spennandi en í Olísdeild karla.Fjörið...
Efst á baugi
Jón Karl verður frá um skeið
Ekkert lát virðist, því miður, vera á fréttum af slæmum axlarmeiðslum handknattleiksmanna. Hinn ungi og efnilegi leikmaður Hauka, Jón Karl Einarsson, verður frá keppni um ótiltekinn tíma eftir að hafa meiðst illa á öxl í leik með U-liði Hauka...
Efst á baugi
Er á leið í axlaraðgerð
FH-ingurinn Einar Rafn Eiðsson leikur ekki með liði sínu næstu vikur og mánuði. Hann er leið í aðgerð á öxl. Sigurgeir Árni Ægisson, framkvæmdastjóri Handknattleikdeildar FH, staðfesti þetta í samtali við handbolta.is. „Það er erfitt að fullyrða hversu lengi...
Efst á baugi
Menn svöruðu kallinu
„Þetta var baráttuleikur tveggja góðra liða. Fyrir leikinn þá kallaði ég eftir því meðal minna manna að þeir svöruðu fyrir frammistöðuna í síðasta leik. Hún var ekki í samræmi við það sem við viljum standa fyrir. Mér fannst menn...
Efst á baugi
Ekki ánægður með okkar leik
„Mér fannst munurinn kannski helst liggja í þeim neista sem Valsliðið hafði en okkur skorti. Það lýsti sér meðal annars í því að Valsmenn voru ákafari í öllum fráköstum,“ sagði Aron Kristjánsson þjálfari Hauka eftir að lið hans tapaði...
Nýjustu fréttir
Mest lesið 2 ”24: Ítrekunaráhrif, bylmingsskot, Færeyingar, tennur, töfralausn
Hér fyrir neðan er annar hluti upprifjunar á þeim fréttum sem oftast hafa verið lesnar á handbolti.is á árinu...