Monthly Archives: October, 2020
Fréttir
Unnu fyrsta leik eftir kórónuveiru
Roland Eradze og félagar hans í úkraínska liðinu Motor Zaporozhye unnu í kvöld sinn fyrsta leik í Meistarardeild Evrópu í handknattleik á þessari leiktíð þegar þeir lögðu Celje Lasko, 32:31, í Celje í Slóveníu en liðin eru í B-riðli...
Efst á baugi
Fleiri EM-leikir saltaðir
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur frestað nokkrum leikjum í undankeppni EM karla. Fyrr í dag greindi handbolti.is frá að leikjum Íslands og Ísrael annarsvegar og Noregs og Lettlands hinsvegar sem fram áttu að fara í næstu viku og um aðra...
A-landslið karla
EHF frestar viðureign Íslands og Ísraels
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið að fresta leik Íslands og Ísrael í undankeppni Evrópumóts karla 2022 að beiðni ísraelska handknattleikssambandsins.Ekki hefur verið ákveðin ný dagsetning fyrir leikinn. Til stóð að leikurinn færi fram í Laugardalshöll laugardaginn 7. nóvember....
Efst á baugi
Þrumufleygar Teits Arnar – myndskeið
Sænska liðið IFK Kristianstad vann Dinamo Búkarest í annarri umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik í Kristianstad í Svíþjóð í gær, 31:22, og er liðið komið með tvö stig.Á meðfylgjandi þriggja mínútna myndskeiði er nokkur atriði úr leiknum í...
Fréttir
Þrír leikir á þremur dögum
Eftir að hafa losnað út eftir 10 daga sóttkví þá verða Aron Pálmarsson og samherjar í Barcelona að leika þrjá leiki á þremur dögum í röð. Á fimmtudaginn taka þeir á móti danska meistaraliðinu Aalborg í Meistaradeild Evrópu....
Efst á baugi
Mega ráða niðurstöðunni
Aganefnd Handknattleikssambands Færeyja hefur kveðið upp úrskurð í kæru VÍF vegna mistaka við framkvæmd leiks liðsins við Neistan, sem Arnar Gunnarsson þjálfar. Liðin áttust við í Höllinni á Hálsi í Þórshöfn 11. okótber.Telja stjórnendur VÍF að mistök hafi verið...
Fréttir
Heimaleiknum frestað
Ákveðið hefur verið að fresta viðureign Noregs og Lettlands í undankeppni EM2022 í handknattleik karla sem til stóð að færi fram í Noregi miðvikudaginn 4. nóvember.Handknattleikssamband Evrópu, EHF, samþykkti að fresta leiknum eftir að hafa farið yfir stöðuna með...
A-landslið karla
Verður að draga sig út úr landsliðinu
Ólafur Andrés Guðmundsson, fyrirliði IFK Kristianstad, hefur orðið að draga sig út úr íslenska landsliðinu í handknattleik sem kemur saman eftir helgi til æfinga og tveggja leikja í undankeppni EM 2022. Ólafur Andrés staðfesti þetta við handbolta.is í morgun.Ólafur...
Efst á baugi
Útgjöld og tekjutap
Norska liðið Elverum er eitt sextán liða sem tekur þátt í Meistaradeild karla í handknattleik á þessari leiktíð. Á undanförum árum hefur þátttaka liðsins í deildinni fært því talsverðar tekjur þótt vissulega fylgi þátttökunni einnig mikil útgjöld. Vegna kórónuveirunnar...
Efst á baugi
Brátt síðustu forvöð að skipta um félag
Laugardaginn 31. október verður síðasti dagur til félagaskipta á þessu ári fyrir leikmenn í meistaraflokki. Á það einnig við um þá sem eru orðnir 17 ára þótt þeir leiki ekki í meistaraflokki.Félagskiptaglugginn verður opnaður á nýjan leik 7....
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Viktor Gísli hefur samið við Evrópumeistarana
Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður í handknattleik hefur samið við Evrópumeistara Barcelona til ársins 2027. Félagið tilkynnti um komu Viktors...
- Auglýsing -