- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: October, 2020

Molakaffi: Frá eftir höfuðhögg, frestað og úr 2.000 í 100

Örvhenta skyttan Steffen Weinhold leikur ekki með Kiel í kvöld gegn Veszprém í Meistaradeild Evrópu. Weinhold fékk þungt höfuðhögg í leik Kiel og Nordhorn um síðustu helgi þegar hann skall með höfuðið í gólfið eftir að hafa verð hrint...

Ráku af sér slyðruorðið

Leikmenn sænska liðsins IFK Kristianstad risu upp á afturlappirnar í kvöld og ráku af sér slyðruorðið eftir tvo tapleiki í röð og gjörsigruðu leikmenn Dinamo Búkarest í Kristianstad í annarri umferð B-riðils Evrópudeildarinnar í handknattleik karla, 31:22, eftir að...

Belginn barg stigi – myndskeið

Belgíski markvörðurinn Jeff Lettens var hetja franska liðsins Toulouse í kvöld þegar hann varði vítakast þegar leiktíminn var úti gegn Ademar León í viðureign liðanna í 2. umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld en liðin eru í A-riðli....

Fyrsti sigurinn í Evrópudeildinni

Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í danska liðinu GOG unnu í kvöld sinn fyrsta leik í Evrópudeildinni í handknattleik. GOG vann Pelister frá Norður-Makedóníu í hörkuleik í eina leik dagsins í annarri umferð D-riðils, 30:29, á heimavelli. Staðan var...

EM 18 og 20 ára slegin af

Evrópumót U18 og U20 ára landsliða í handknattleik karla hafa verið slegin út af borðinu en landslið Íslands í þessum aldursflokkum höfðu áunnið sér þátttökurétt. Upphaflega stóð til að mótin færu fram í sumar sem leið en var frestað...

Handboltinn okkar: Gunnar og Jónatan fara yfir stöðuna

Í þætti dagsins í Handboltinn okkar halda þeir áfram að heyra hljóðið í þjálfurum liðanna í Olísdeild karla. Í fyrri hluta þáttarins spjalla þeir við Gunnar Magnússon þjálfara Aftureldingar um stöðu mála hjá liðinu sem og þeir fara aðeins...

Tveir Íslendingar í vali á leikmanni áratugarins

Tveir Íslendingar eru á lista yfir 89 handknattleiksmenn sem koma til álita í valinu á besta handknattleiksmanni áratugarins sem handboltavefsíðan handball-planet stendur fyrir um þessar mundir.Annars vegar er um að ræða hornamanninn Guðjón Val Sigurðsson, sem síðast lék...

Hógværðin er oft að drepa Þórsara

Nú þegar kórónuveiran hefur slegið handboltafólk eins og fleiri út af laginu þá velta menn einu og öðru fyrir sé meðan beðið er eftir að hægt verði að hefja leik á ný. Þórsarar á Akureyri hafa löngum verið með...

Stökk á draumatækifærið

Valsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason er kominn í burðarhlutverk í vörn toppliðs þýsku 1. deildarinnar Rhein-Neckar Löwen aðeins örfáum mánuðum eftir að hann gekk til liðs við félagið. Varnarleikurinn hefur um leið verið til fyrirmyndar og til að mynda skoraði...

Íslendingalið stendur völtum fótum

Danska úrvalsdeildarliðið Århus United, sem Thea Imani Sturludóttir landsliðskona leikur með, stendur höllum fæti um þessar mundir ef marka má fregnir í Århus Stiftstidende. Þar segir að félagið vanti tvær milljónir danskra króna, jafnvirði um 44,5 milljóna króna, inn...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Reynir Þór er orðaður við Melsungen og Skjern

Reynir Þór Stefánsson nýbakaður landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður bikarmeistara Fram er undir smásjá þýska liðsins MT Melsungen. Frá...
- Auglýsing -