Monthly Archives: November, 2020
Efst á baugi
Hvað myndum við segja?
Andreas Michelmann, forseti þýska handknattleikssambandsins hefur komið Alþjóða handknattleikssambandinu og Egyptum, sem skipuleggja HM karla í janúar, til varnar. Margir innan þýska handboltans hafa á undanförnum vikum lýst yfir efasemdum sínum um að rétt sé að HM fari fram...
Fréttir
Alexander var öflugur
Alexander Petersson náði sér vel á strik í kvöld þegar Rhein-Neckar Löwen vann ungverska liðið Tatabanya, 32:26, í D-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik. Leikurinn átti að fara fram í haust en var slegið á frest vegna hópsýkingar hjá ungverska liðinu....
Fréttir
Sú markahæsta tognar á nára
Slóvenska landsliðið í handknattleik kvenna varð fyrir öðru áfalli í gær við undirbúning sinn fyrir Evrópumótið sem hefst í Danmörku á fimmtudaginn. Stórskyttan, Ana Gros, tognaði á nára og hætti æfingu áður en henni lauk. Gros er markahæsti leikmaður...
Fréttir
EM2020: Norðmenn hafa aðeins eitt markmið
Fjórir dagar eru þar til flautað verður til leiks á Evrópumeistaramóti kvenna í handknattleik í Danmörku. Handbolti.is kynnir liðin 16 til leiks hvert á fætur öðru, tvö á dag, til 3. desember. Nú er röðin komin að landsliði Noregs....
Efst á baugi
Þjálfari Íslendinga lagður inn á sjúkrahús
Þýski handknattleiksþjálfarinn Stephan Swat var lagði inn á sjúkrahús fyrir helgina vegna veikinda eftir að hafa smitast af kórónuveirunni. Swat er þjálfari þýska 2. deildarliðsins EHV Aue sem tveir íslenskir handknattleiksmenn leika með, Arnar Birkir Hálfdánsson og Sveinbjörn Pétursson....
Efst á baugi
Megum ekki við mistökum
„Við megum ekki við minnstu mistökum við framkvæmd mótsins. Enginn má kasta til höndunum í sóttvörnum. Það er svo mikið í húfi fyrir íþróttina,“ segir Hassan Moustafa, forseti Alþjóða handknattleikssambandsins, IFH, í samtali við Mannheimer Morgen í dag þar...
Efst á baugi
Stefnir í að leikið verði heima og að heiman
„Eins og staðan er í morgunsárið þá stefnum við á að leika heima og að heiman,“ segir Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH spurður um hvort eitthvað hafi verið ákveðið um væntanlega leiki karlaliðs FH við HC Robe Zubří frá...
Efst á baugi
EM2020: Beðið eftir að Svíar brjótist í undanúrslit
Fjórir dagar eru þar til flautað verður til leiks á Evrópumeistaramóti kvenna í handknattleik í Danmörku. Handbolti.is kynnir liðin 16 til leiks hvert á fætur öðru, tvö á dag, til 3. desember. Nú er röðin komin að landsliði Svíþjóðar....
Efst á baugi
Molakaffi: Loksins æfing, sigur hjá Roland, aftur frestað og EM undirbúningur
Aron Rafn Eðvarðsson og samherjar hans í þýska liðinu Bietigheim losna úr einangrun í dag og geta hafið á fullum krafti undirbúning fyrir viðureign liðsins við Grosswallstadt á miðvikudagskvöld. Bietigheim hefur aðeins leikið þrjá leiki í þýsku 2. deildinni...
Fréttir
Stimpluðu sig inn í toppslaginn
Óðinn Þór Ríkharðsson og samherjar í danska úrvalsdeildarliðinu Holstebro stimpluðu sig af krafti inn í toppbaráttuna í deildinni í kvöld þegar þeir lögðu meistaraliðið Aalborg Håndbold, 33:31, á heimavelli í 14. umferð. Holstebro var tveimur mörkum yfir að loknum...
Nýjustu fréttir
Unglingalið taka þátt í Norden Cup milli hátíða
Við fyrsta hanagal í morgun fór fjölmennur hópur frá handknattleiksdeild Selfoss utan til keppni á Norden Cup-mótinu sem fram...