Monthly Archives: November, 2020
Fréttir
Gekk upp og ofan hjá Íslendingum
Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði tvö mörk í kvöld þegar lið hans Holstebro vann Ribe-Esbjerg, 30:24, á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Með sigrinum komst Holstebro upp í þriðja sæti deildarinnar með 16 stig og er fjórum og fimm...
Fréttir
Annar í röð hjá Oddi
Oddur Gretarsson og samherjar hans í Balingen Weilstetten unnu í kvöld sinn annan leik í röð í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Og það sem meira er, annan leikinn í röð á útivelli þegar þeir lögðu Erlangen, 34:32. Oddur...
Fréttir
Barcelona er óstöðvandi
Ekkert lát er á sigurgöngu Arons Pálmarssonar og félaga í Barcelona í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Þeir unnu í kvöld sinn sjötta leik í keppninni og eru eina liðið af þeim sextán sem taka þátt sem enn hefur ekki...
Efst á baugi
„Mikið áfall, svolítið sjokk“
Fimmtudagskvöldið 1. okótóber var hinn 19 ára gamli Haukur Þrastarson, eitt mesta efni í evrópskum handknattleik, í leik með samherjum sínum í pólska meistaraliðinu Vive Kielce gegn Elverum í Noregi. Viðureignin var ein af mörgum þetta tímabilið í Meistaradeild...
Fréttir
Allir endar senn hnýttir
Búist er við að síðar í dag verði tilkynnt að Handknattleikssamband Danmerkur, DHF, verði gestgjafi Evrópumóts kvenna sem hefst 3. desember. TV2 í Danmörku segir að verið sé að hnýta allra síðustu endana og von sé á yfirlýsingu hjá...
Efst á baugi
Nýr þjálfari á næstu æfingu
Hildigunnur Einarsdóttir og liðsfélagar hennar í þýska 1. deildarliðinu Bayer Leverkusen kynnast nýjum þjálfara þegar þær mæta á næstu æfingu. Félagið tilkynnti í morgun að það hafi ráðið hinn 34 ára gamla Martin Schwarzwald í starf þjálfara liðsins. Tekur...
Efst á baugi
Geta félögin sett leikmönnum stólinn fyrir dyrnar?
Mikil umræða á sér stað innan þýska handknattleiksins um heimsmeistaramótið í handknattleik karla sem fram á að fara í Egyptalandi í janúar. Skiptar skoðanir eru á meðal manna um hvort mótið eigi að fara fram eða ekki. Eins hvort...
Efst á baugi
Molakaffi: Þórir hóar í markvörð, vináttuleikir frændþjóða, Lazarov lagstur
Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik kvenna, hefur kallað á þriðja markvörðinn í EM-hópinn, Marie Davidsen, sem leikur með Thüringen í Þýskalandi. Silje Solberg, markvörður, greindist með kórónuveiruna á dögunum og verður þar af leiðandi ekki með á æfingum...
Efst á baugi
Þrek þraut í Álaborg
Aalborg Håndbold hélt lengi vel í við stórlið Veszprém í kvöld þegar þau mættust í kvöld í Álaborg í Meistarardeild Evrópu í handknattleik karla. Því miður þá þvarr leikmönnum danska liðsins þrek þegar á leið og það ungverska...
Efst á baugi
Annar sigur í röð
Thea Imani Sturludóttir og samherjar í Århus United unnu í kvöld sinn annan leik í röð í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik er þær lögðu Nyköbing, 23:20, á heimavelli í 12. umferð deildarinnar og þeirri síðustu í bili. Með sigrinum...
Nýjustu fréttir
Dagur hafði betur gegn Aroni í Zagreb Arena
Eins og e.t.v. máttu búast varð slagur íslensku þjálfaranna, Dags Sigurðssonar með landslið Króata og Arons Kristjánssonar með Barein,...