Monthly Archives: November, 2020
Fréttir
Bertelsen hefur fengið grænt ljós
Ellefu dögum áður en flautað verður til fyrsta leiksins á Evrópumóti kvenna í handknattleik hafa dönsk heilbrigðisyfirvöld gefið grænt ljós fyrir að mótið fari fram þar í landi. Skömmu fyrir hádegið staðfesti Magnus Heunicke, heilbrigðisráðherra Danmerkur, heimild til mótahaldsins...
Fréttir
Smitaðist fyrir mánuði
Handknattleiksmarkvörðurinn Sveinbjörn Pétursson, sem leikur með þýska liðinu EHV Aue, var einn leikmanna liðsins sem fékk kórónuveiruna fyrir meira en mánuði. Þetta staðfestir hann við vefmiðilinn akureyri.net í dag. Sveinbjörn hefur jafnað sig og segist vera orðinn eldhress.Aftur kom...
Efst á baugi
Væntingar og kröfur halda mér á tánum
„Í fyrsta sinn á stórmóti síðan á HM 2017 sjáum við fram á að hafa nær alla okkar bestu leikmenn tilbúna í verkefnið,“ sagði Þórir Heirgeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í samtali við handbolta.is. Þótt enn hafi ekki verið staðfest...
Efst á baugi
Í annað sinn í röð hjá Rúnari
Rúnar Kárason er í þriðja sinn í liði umferðarinnar í dönsku úrvalsdeildinnar í handknattleik þegar 13. umferðin var gerð upp eftir leiki helgarinnar. Þetta er í annað sinn í röð sem Rúnar er í liðinu og þriðja sinn alls...
Efst á baugi
Molakaffi: Broch æfir á ný, Adžić hættur og Svíinn rekinn
Yvette Broch, ein fremsta línukona sinnar samtíðar, hefur óskað eftir því að fá að æfa með franska liðinu Metz. Broch, sem er 29 ára gömul og á að baki 118 landsleiki fyrir Holland, hætti skyndilega í ágúst 2018. Hún...
Fréttir
Sigur og tap í Færeyjum
Hörður Fannar Sigþórsson og félagar í KÍF frá Kollafirði unnu STíF frá Skálum, 29:25, á heimavelli í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. KÍF hafði forystu í leiknum frá upphafi til enda og var m.a. þremur mörkum yfir í...
Fréttir
Franskur dagur á kostnað Dana
Það voru tveir leikir á dagskrá í Meistaradeild kvenna í dag og þar með lauk níundu umferðinni í Meistaradeild kvenna. Þetta var jafnframt síðasta umferðin í Meistaradeildinni áður en að keppni hefst á Evrópumeistaramótinu í desember. Franska liðið Metz...
Fréttir
Naumur sigur hjá Donna
Kristján Örn Kristjánsson og félagar í PAUC, Aix, unnu nauman sigur á Cesson Rennes á útivelli í frönsku 1. deildinni í kvöld, 24:23, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 15:12. Þetta var fyrsti leikur PAUC í...
Fréttir
Stig eftir góða endaspretti
Janus Daði Smárason og félagar í Göppingen færðust upp í fimmta sæti þýsku 1. deildarinnar í dag með sigri á Wetzlar á heimavelli, 33:30. Á sama tíma tókst Bjark Má Elíssyni og hans samherjum í Lemgo að tryggja sér...
Fréttir
Herslumun vantaði upp á
Elverum og spútnik-liðið Nærbø mætast í úrslitum norsku bikarkeppninnar í handknattleik karla. Það varð ljóst eftir að Elverum lagði Íslendingaliðið Drammen, 30:28, í undanúrslitaleik í dag í Terningen Arena, heimavelli sínum í hörkuleik. Elverum er ríkjandi bikarmeistari en...
Nýjustu fréttir
Orri Freyr hefur skrifað undir tveggja ára samning
„Ég þurfti ekkert að hugsa mig lengi um úr því að mér stóð til boða að vera áfram hjá...