Monthly Archives: December, 2020
Efst á baugi
Þjálfari Ólafs og Teits var látinn taka pokann sinn
Ljumomir Vranjes, þjálfari sænska handknattleiksliðsins IFK Kristianstad var látinn taka pokann sinn í morgun. Félagið tilkynnti uppsögnina í morgun. Vranjes tók við þjálfun IFK snemma árs 2019 og undir hans stjórn var liðið deildarmeistari á síðustu leiktíð.Með Kristianstad...
Efst á baugi
Tíu úrslitaleikir á EM og sjö gullverðlaun
Norska kvennalandsliðið hefur notið ótrúlegrar velgengni um áratuga skeið. Allt frá fyrsta Evrópumótinu 1994 hefur það verið í fremstu röð og unnið til gullverðlauna í sjö skipti af þeim 13 sem mótið hefur farið fram. Á morgun bætir norska...
Efst á baugi
Molakaffi: Flytur til Tyrklands og flutningar í Þýskalandi
Norska handknattleikskonan Amanda Kurtovic hefur samið við tyrkneska meistaraliðið Kastamonu Belediyesi Gsk um að leika með því út þetta keppnistímabil. Kurtovic er samningsbundin ungverska stórliðinu Györi en hefur fengið fá tækifæri á tímabilinu eftir að hafa jafnað sig á...
Efst á baugi
Grétar Ari skellti í lás
Grétar Ari Guðjónsson fór sannarlega hamförum í marki franska liðsins Nice í kvöld þegar það vann Billere, 28:22, á útivelli í B-deildinni í kvöld. Hann varði 17 skot og var með 45% hlutfallsmarkvörslu þegar upp var staðið. Nice var...
Efst á baugi
Þórir: Óttinn var meiri en þráin í að vinna
„Í fyrri hálfleik var óttinn við að tapa meiri en þráin til að vinna," sagði Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari Noregi í samtali við norska sjónvarpið í kvöld eftir að lið hans kollvarpaði leik sínum í síðari hálfleik gegn Dönum í...
Efst á baugi
EM: Þórir og norska landsliðið brutu Dani á bak aftur
Norska landsliðið í handknattleik, undir stjórn Selfyssingsins Þóris Hergeirssonar, leikur til úrslita við ríkjandi Evrópumeistara Frakka á Evrópumóti kvenna í Danmörku á sunnudaginn. Noregur vann Danmörk, 27:24, í hörkuleik í undanúrslitum í kvöld. Danir voru sterkari í fyrri hálfleik...
Efst á baugi
Íslensk samvinna í sigurmarki
Óskar Ólafsson var hetja Drammen-liðsins í dag þegar hann skoraði sigurmark liðsins þegar það sótti FyllingenBergen heim í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld, 33:32. Sigurmarkið skoraði Óskar þegar 55 sekúndur voru til leiksloka eftir sendingu frá hinum hálf...
Efst á baugi
EM: Allir vindur úr Króötum og Frakkar leika til úrslita
Ríkjandi Evrópumeistarar Frakka leika til úrslita á Evrópumótinu í handknattleik kvenna í Danmörku á sunnudaginn. Þeir unnu spútnik-lið Króata öruggalega í fyrri undanúrslitaleik mótsins í kvöld, 30:19.Leikurinn í Jyske Bank Arena var aldrei spennandi. Greinilegt er að spennufall hefur...
Efst á baugi
EM: „El classico“ kvennahandboltans
Frændþjóðirnar Noregur og Danmörk mætast í síðari undanúrslitaleik EM kvenna í handknattleik í kvöld. Þjóðirnar hafa leitt saman hesta sína í handknattleik kvenna í 24 skipti. Leikirnir eru ávalllt spennandi og í raun mætti kalla þá „el classico“ kvennahandboltans. ...
Fréttir
Með íhlaupamann við stjórnvölin unnu Rússar
Rússland vann Holland með sex marka mun, 33:27, í viðureigninni um fimmta sætið á Evrópumóti kvenna í handknattleik í Herning í Danmörku í dag. Leikurinn skipti ekki miklu máli og bar þess merki. Rússar voru með yfirhöndina lengst af...
Nýjustu fréttir
Króatar fengu síðara boðskortið á HM – Færeyingar keppa í Trier
Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur samþykkt að Króatía fái annað boðskortið til þátttöku á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik sem fram...