„Ég er í sjöunda himni með strákana og stoltur af félaginu eftir átta ár bið eftir sigri í Meistaradeildinni,“ sagði Filip Jicha þjálfari Kiel í gærkvöld eftir að hann stýrði liðinu til sigurs í Meistaradeildinni með fimm marka sigri...
Handknattleikskonan Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir hefur framlengt samning sinn við HK þótt ljóst verði að hún leiki ekki með liðinu á ný fyrr en næsta haust. Valgerður er 28 ára leikstjórnandi sem hefur leikið með HK allan sinn feril fyrir...
Handknattleiksmaðurinn efnilegi, Juri Knorr, hefur samið við Rhein-Neckar Löwen frá og með næsta keppnistímabili. Knorr stendur á tvítugu og hefur undanfarin tvö ár leikið með GWD Minden eftir að hafa verið í ár þar á undan í herbúðum Barcelona...
Kiel vann Barcelona með fimm marka mun, 33:28, í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í karlaflokki í Lanxess-Arena í Köln í kvöld. Þetta er í fjórða sinn sem Kiel vinnur Meistaradeildina og í fyrsta skipti frá 2012. Barcelona, sem ekki hafði...
Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði kvennalandsliðsins í knattspyrnu er íþróttamaður ársins 2020 hjá Samtökum íþróttafréttamanna. Niðurstaða kjörsins var tilkynnt í kvöld í sjónvarpsútsendingu RÚV. Tveir handknattleiksmenn voru á meðal tíu efstu í kjörinu. Aron Pálmarsson, Barcelona, hafnaði í þriðja sæti...
Arnar Birkir Hálfdánsson átti stórleik í kvöld fyrir EHV Aue og Sveinbjörn Pétursson stóð sig einnig afar vel í markinu þegar liðið gerði jafntefli við Hamm-Westfalen, 26:26, í þýsku 2. deildinni í handknattleik en leikið var á heimavelli Aue....
PSG vann Veszprém í leiknum um bronsverðlaunin í Meistaradeild karla í handknattleik í Lanxess-Aren í Köln í dag, 31:26, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:11.Eins og stundum áður þá bar leikurinn merki vonbrigða...
Forsvarsemenn Þórs á Akureyri hafa sent Handknattleikssambandi Íslands tvær hugmyndir að lausn hvernig leika eigi það sem eftir er af Íslandsmótinu í handknattleik karla. Enn er óljóst hvenær heilbrigðisyfirvöld heimila að keppni hefjist á nýjan leik. Frá þessu...
Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands hefur samþykkt tillögur stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ að úthlutun fyrir árið 2021, en styrkveitingar ÍSÍ til sambandsaðila nema rúmlega 515 milljónum króna og er um að ræða hæstu úthlutun Afrekssjóðs ÍSÍ frá upphafi. Af þeim...
Barcelona og Kiel mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla í Lanxess-Arena í Köln í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 19.30 og verður hægt að fylgjast með leiknum hér á landi í útsendingu Viaplay, eftir því sem...