- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: January, 2021

Svekktur að fá ekki annað eða bæði stigin

„Ég er svekktur að fara ekki með eitt eða tvö stig úr leiknum,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, eftir tveggja marka tap fyrir Portúgal, 26:24, í undankeppni EM í handknattleik í Porto í kvöld.„Það sem fór...

„Þetta var líkamsárás og ekkert annað“

„Ég er mjög óhress með að dómararnir hafi ekki þorað að gefa rautt spjald fyrir líkamsárásina á Alexander Petersson,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla í samtali við handbolta.is eftir tapið fyrir Portúgal í undankeppni EM í...

Of mörg færi fóru í súginn

Portúgal vann Ísland, 26:24, í leik þjóðanna í undankeppni EM í handknattleik karla í Porto í kvöld. Heimamenn voru þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:11.Alexander Petersson hlaut höfðuðhögg snemma leiks og kom ekkert við sögu eftir það....

Erlingur og félagar fengu ekki við neitt ráðið

Hollenska landsliðið í handknattleik karla, undir stjórn Erlings Richardssonar, tapaði illa fyrir landsliði Slóvena í undankeppni EM í handknattleik í dag en leikið var í Almeri í Hollandi í dag. Eftir góðan fyrri hálfleik þá brusti flóðgáttirnar í síðari...

Stoltir og glaðir foreldrar fyrirliðanna

„Ég er að sjálfsögðu mjög stoltur að eiga þessa drengi, það er ekki hægt annað,“ segir Gunnar Malmquist Gunnarsson, faðir landsliðsfyrirliðanna í handknattleik og knattspyrnu í samtali við Akureyri.net í dag og sagðist ekki geta neitað því þegar spurt var...

Ríflega þriðjungur Tékkanna í Færeyjum er smitaður

Færeyskir fjölmiðlar greina frá því í dag að átta af 22 sem voru í tékkneska landsliðshópnum sem kom til Færeyja í gær hafi greinst smitaðir af kórónuveirunni. Hallur Danielsen hjá Handknattleikssambandi Færeyja staðfestir fjöldan í samtali við in.fo í...

Alfreð og lærisveinar komnir langleiðina inn á EM2022

„Ég er vitanlega ánægður með úrslitin en ekki síður með hugarfarið og stemninguna innan liðsins,“ sagði Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands, við handball-world í dag eftir níu marka sigur þýska landsliðsins á austurríska landsliðinu í undankeppni EM í handknattleik, 36:27....

Arnór Þór fyrirliði – einsdæmi í heiminum

Arnór Þór Gunnarsson verður fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik í kvöld þegar leikið verður við landslið Portúgals í Porto í undankeppni EM í handknattleik karla. Arnór Þór tekur við fyrirliðabandinu af Aroni Pálmarssyni sem er fjarri góðu gamni vegna...

Dómarar æfa af krafti með undanþágu frá ráðherra

Það var líf og fjör í Víkinni í gærkvöld þar sem handknattleiksdómarar voru við æfingar. Dómarar fengu undanþágu frá heilbrigðisráðuneytinu í lok desember og munu æfa saman þangað til þeir mega flauta að nýju til leiks á Íslandsmótinu.Eftirlitsmaðurinn...

Tékkneska landsliðið smitað og er að fara frá Færeyjum

Ekkert verður af fyrirhuguðum leik Færeyinga og Tékka í undankeppni EM karla í handknattleik karla sem til stóð að færi fram i Höllinni á Hálsi í Þórshöfn í kvöld. Færeyska handknattleikssambandið tilkynnti fyrir hádegið að leikmenn innan tékkneska landsliðsins...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Mest lesið 4 ”24: Langt leikbann, U20 kvenna HM, töpuðu viljandi?, 16 ára, tvenn áföll

Komið að fjórðu og næst síðustu upprifjun á næst síðasta degi ársins 2024 á mest lesnu fréttum ársins á...
- Auglýsing -