- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: January, 2021

Á leið til stórliðs eftir brottrekstur hjá Rússum

Spænski handknattleiksþjálfarinn Ambros Martín, sem var látinn taka hatt sinn og staf og hjá rússneska kvennalandsliðinu áður en það hafði leikið sinn lokaleik á EM í síðasta mánuði er að öllum líkindum aftur á leiðinni til ungverska stórliðsins, Györi...

Molakaffi: Skakkaföll hjá Rússum, Austurríksmönnum og Króötum, Jensen flytur

Ljóst er að leikstjórnandinn þrautreyndi, Pavel Atman, verður ekki með Rússum á HM í handknattleik. Hann meiddist á mjöðm fyrir skömmu og nú hefur komið í ljós að Atman verður frá keppni í þrjá til fjóra mánuði af þessum...

Gille velur hugsanlega andstæðinga Íslands á HM

Guillaume Gille, landsliðsþjálfari Frakka, hefur kallað saman æfingahóp fyrir HM í Egyptalandi og til tveggja leikja í undankeppni EM 2022. Frakkar mæta Serbum í tvígang í undankeppninni, 5. og 9. janúar. Alls eru 20 leikmenn í hópnum hjá Gille...

Dujshebaev segist hafa verið heppinn

Talant Dujshebaev, þjálfari pólska meistaraliðsins Lomza Vive Kielce sem Sigvaldi Björn Guðjónsson og Haukur Þrastarson eru hjá, er á batavegi eftir að hafa veikst af covid 19 um miðjan desember.Dujshebaev segist ekki hafa yfir neinu að kvarta sé mið tekið...

Ísland verður þátttökuþjóð á HM í 21. sinn

Heimsmeistaramótið í handknattleik karla hefst í Egyptalandi 13. janúar og lýkur með úrslitaleik sunnudaginn 31. janúar. Þetta verður í 27. sinn sem blásið er til leiks á heimsmeistaramóti karla og í annað sinn sem Egyptar verða gestgjafar. Þeir héldu...

Eðli Íslendinga er að bregðast hratt við aðstæðum

„Íslendingaeðlið í mér hefur kennt mér að bregðast hratt við aðstæðum og einbeita mér að því sem ég hef í höndunum hverju sinni,“ segir Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla í samtali við þýska fjölmiðla. Alfreð er að...

Anton íþróttamaður Vals – Ásdís og Benedikt efnilegust

Handknattleiksmaðurinn Anton Rúnarsson var í gær valinn íþróttamaður Vals fyrir árið 2020. Árni Pétur Jónsson, formaður aðalstjórnar, sagði þegar valið var kynnt að full samstaða hafi ríkt innan nefndar innan félagsins um valið á Antoni sem um árabil hefur...

Áramótakveðja – Svo lengi lærir sem lifir

Handbolti.is óskar lesendum sínum gleðilegs ár með kærri þökk fyrir frábærar viðtökur á þeim fjórum mánuðum sem vefurinn var opinn á nýliðnu ári. Það er síður en svo sjálfgefið að fá slíkar viðtökur eins mikið og framboðið er orðið...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Loksins sigur og annað sætið gekk Kristianstad úr greipum í Gautaborg

Eftir talsverða mæðu að loknum síðustu leikjum þá tókst Arnari Birki Hálfdánssyni og samherjum í Amo HK að vinna...
- Auglýsing -