Monthly Archives: January, 2021
Fréttir
Slóvenar þvertaka fyrir pizzupöntun – ekkert að matnum segir IHF
Magakveisan og uppköstin sem hrjáðu landslið Slóvena hefur dregið athyglina frá flestu öðru á heimsmeistaramótinu í handknattleik í gær og í dag. Slóvenar þvertaka fyrir að hafa pantað bjór eða mat frá veitingastað utan hótelsins sem liðið bjó á.Nokkrir...
Efst á baugi
Lánaður frá Stjörnunni til Fjölnis
Goði Ingvar Sveinsson hefur skrifað undir lánssamning við Fjölni út leiktímabilið. Fjölnisfólk þekkir Goða vel enda uppalinn hjá félaginu. Í haust ákvað hann að söðla um og skipti yfir í Stjörnuna. Goði Ingvar er hvalreki fyrir Fjölni en...
Efst á baugi
Molakaffi: Hansen og Landin, Jönsson flytur og Persson farinn, skarð fyrir skildi
Mikkel Hansen og Niklas Landin eru báðir reiðbúnir að leika með danska landsliðinu í kvöld þegar það mætir Egyptum í 8-liða úrslitum heimsmeistarmótsins í handknattleik. Hansen hefur verið í vandræðum vegna magakveisu undanfarna daga en Landin aumur í öðru...
Fréttir
Fimmti í röð hjá Fram
Ekkert fær stöðvað ungmennalið Fram um þessar mundir í Grill 66-deild kvenna. Liðið er enn taplaust eftir fimm umferðir og hefur aftur treyst stöðu sína í efsta sæti deildarinnar með 10 stig en næst á eftir er Grótta með...
Efst á baugi
Víkingar deila toppsætinu á ný
Víkingur komst í kvöld á ný upp að hlið ungmennaliði Vals í Grill 66-deild karla í handknattleik eftir nauman sigur á ungmennaliði Fram, 24:23, í Framhúsinu. Framarar voru með þriggja marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 12:9.Víkingar bitu frá...
Fréttir
Fjölnir vann baráttuna um Voginn
Fjölnir vann Vængi Júpíters í leiknum sem kallaður var "baráttan um Voginn" í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld en liðin deila heimavelli í íþróttahúsinu í Dalhúsum í Grafarvogi, lokatölur 27:18. Fjölnir er þar með áfram í öðru...
Efst á baugi
Afturelding og Grótta á sigurbraut
Afturelding vann í kvöld annan leik sinn í röð í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í heimsókn sinni til ÍR-inga í Austurberg, 26:24, eftir að hafa verið 15:13 yfir að loknum fyrri hálfleik. Grótta vann sér einnig inn tvö...
Fréttir
Kristín sá til þess að stigunum var skipt jafnt
Kristín Aðalheiður Jóhannsdóttir tryggði KA/Þór annað stigið í heimsókn liðsins til Vals í Origohöllina á Hlíðarenda í kvöld þar sem liðið mættust í Olísdeild kvenna, 23:23. Staðan var jöfn, 11:11, eftir fyrri hálfleik.Valur er í efsta sæti deildarinnar eftir...
Efst á baugi
Þjálfari FH segir upp störfum
Jakob Lárusson þjálfari kvennaliðs FH í Olísdeildinni hefur sagt upp starfi sínu frá og með deginum í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu handknattleiksdeildar FH í kvöld. Jakob hóf störf hjá FH sumrið 2019 og kom FH...
Fréttir
Sjö kappleikir hér heima
Sjö leikir eru á dagskrá á Íslandsmótinu í handknattleik í þremur deildum innanlands í kvöld. Einn af þeim er í Olísdeild kvenna, viðureign Vals og KA/Þórs sem fram átti að fara á laugardaginn en var frestað vegna ófærðar og...
Nýjustu fréttir
Aron og Elvar fara varlega í sakirnar – fyrst og fremst varúðarráðstöfun
Íslenska landsliðið í handknattleik karla kom saman á fyrstu æfingu fyrir hádegið í dag. Að sögn Snorra Steins Guðjónssonar...