- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: January, 2021

Slóvenar þvertaka fyrir pizzupöntun – ekkert að matnum segir IHF

Magakveisan og uppköstin sem hrjáðu landslið Slóvena hefur dregið athyglina frá flestu öðru á heimsmeistaramótinu í handknattleik í gær og í dag. Slóvenar þvertaka fyrir að hafa pantað bjór eða mat frá veitingastað utan hótelsins sem liðið bjó á.Nokkrir...

Lánaður frá Stjörnunni til Fjölnis

Goði Ingvar Sveinsson hefur skrifað undir lánssamning við Fjölni út leiktímabilið. Fjölnisfólk þekkir Goða vel enda uppalinn hjá félaginu. Í haust ákvað hann að söðla um og skipti yfir í Stjörnuna. Goði Ingvar er hvalreki fyrir Fjölni en...

Molakaffi: Hansen og Landin, Jönsson flytur og Persson farinn, skarð fyrir skildi

Mikkel Hansen og Niklas Landin eru báðir reiðbúnir að leika með danska landsliðinu í kvöld þegar það mætir Egyptum í 8-liða úrslitum heimsmeistarmótsins í handknattleik. Hansen hefur verið í vandræðum vegna magakveisu undanfarna daga en Landin aumur í öðru...

Fimmti í röð hjá Fram

Ekkert fær stöðvað ungmennalið Fram um þessar mundir í Grill 66-deild kvenna. Liðið er enn taplaust eftir fimm umferðir og hefur aftur treyst stöðu sína í efsta sæti deildarinnar með 10 stig en næst á eftir er Grótta með...

Víkingar deila toppsætinu á ný

Víkingur komst í kvöld á ný upp að hlið ungmennaliði Vals í Grill 66-deild karla í handknattleik eftir nauman sigur á ungmennaliði Fram, 24:23, í Framhúsinu. Framarar voru með þriggja marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 12:9.Víkingar bitu frá...

Fjölnir vann baráttuna um Voginn

Fjölnir vann Vængi Júpíters í leiknum sem kallaður var "baráttan um Voginn" í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld en liðin deila heimavelli í íþróttahúsinu í Dalhúsum í Grafarvogi, lokatölur 27:18. Fjölnir er þar með áfram í öðru...

Afturelding og Grótta á sigurbraut

Afturelding vann í kvöld annan leik sinn í röð í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í heimsókn sinni til ÍR-inga í Austurberg, 26:24, eftir að hafa verið 15:13 yfir að loknum fyrri hálfleik. Grótta vann sér einnig inn tvö...

Kristín sá til þess að stigunum var skipt jafnt

Kristín Aðalheiður Jóhannsdóttir tryggði KA/Þór annað stigið í heimsókn liðsins til Vals í Origohöllina á Hlíðarenda í kvöld þar sem liðið mættust í Olísdeild kvenna, 23:23. Staðan var jöfn, 11:11, eftir fyrri hálfleik.Valur er í efsta sæti deildarinnar eftir...

Þjálfari FH segir upp störfum

Jakob Lárusson þjálfari kvennaliðs FH í Olísdeildinni hefur sagt upp starfi sínu frá og með deginum í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu handknattleiksdeildar FH í kvöld. Jakob hóf störf hjá FH sumrið 2019 og kom FH...

Sjö kappleikir hér heima

Sjö leikir eru á dagskrá á Íslandsmótinu í handknattleik í þremur deildum innanlands í kvöld. Einn af þeim er í Olísdeild kvenna, viðureign Vals og KA/Þórs sem fram átti að fara á laugardaginn en var frestað vegna ófærðar og...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Aron og Elvar fara varlega í sakirnar – fyrst og fremst varúðarráðstöfun

Íslenska landsliðið í handknattleik karla kom saman á fyrstu æfingu fyrir hádegið í dag. Að sögn Snorra Steins Guðjónssonar...
- Auglýsing -