Monthly Archives: February, 2021
Efst á baugi
Hillir í áhorfendur á leikjum
Margt bendir til þess að áhorfendum verði í einhverjum mæli heimilt að koma á handboltakappleiki þegar líður á þessa viku. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, sagði aðspuður á upplýsingafundi Almannavarna í dag að í minnisblaði sem hann hefur sent heilbrigðisráðherra væri...
Fréttir
Flensburg áfram í efsta sæti
Leikið var í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Úrslit leikja voru eins og að neðan greinir, staðan og markahæstu menn þar sem þrír Íslendingar eru á meðal tíu efstu.Füchse Berlin - RN-Löwen 23:29 (11:18).Ýmir Örn Gíslason skoraði...
Fréttir
Óskráður leikmaður – Vængir Júpíters fara fram á sigur
Yfirlýsing frá Vængjum Júpíters vegna leiks Vængja – Harðar.„Stjórn Vængja Júpíters (VJ) vill koma eftirfarandi athugasemd á framfæri eftir leik liðsins gegn Herði í Grill66 deild karla, laugardaginn 20. febrúar.Leikmaður Harðar sem ekki var skráður á leikskýrslu við upphafs...
Efst á baugi
Lofa að við verðum ekki aftur gripnir í bólinu
„Við erum allir vonsviknir yfir að hafa ekki fengið bæði stigin af því að við unnum fyrir þeim. Staðreyndin er hinsvegar sú að við getum verið jákvæðir yfir einu og öðru þótt við fengum bara annað stigið. Við skoruðum...
Efst á baugi
Ég er með alvöru stráka
„Framarar voru mikið betri og því miður þá lékum við alls ekki eins og lagt var upp með fyrirfram. Varnarleikur okkar hefur verið frábær upp á síðkastið eins og til dæmis gegn Val. Við vorum ekki sambandi lengi vel,“...
Efst á baugi
Dagskráin: Elleftu umferð lýkur
Elleftu umferð Olísdeildar karla lýkur í kvöld með þremur leikjum. Leikmenn ÍR og Hauka ríða á vaðið klukkan 18 í íþróttahúsinu í Austurbergi. Ef Haukar vinna leikinn endurheimta þeir efsta sæti deildarinnar af FH sem laumaðist upp í efsta...
Efst á baugi
Molakaffi: Saračević er látinn, Aron ekki með, tvö mörk í tapleik
Einn þekktasti handknattleiksmaður Króata, Zlatan Saračević lést í gær 59 ára gamall. Hann hafði nýlokið að stýra liði sínu, RK Podravka, í grannaslag við Lokomotiva sem vannst, 32:29, þegar hann hneig niður meðan hann ræddi við fjölmiðlamenn að leik loknum....
Efst á baugi
Donni mætti til leiks á ný
Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, mætti til leiks á ný hjá PAUC-Aix eftir meiðsli þegar PAUC gerði jafntefli við Nantes, 24:24, í efstu deild franska handknattleiksins en leikið var í Nantes.Donni, meiddist á ökkla fyrir tveimur vikum, og mætti...
Efst á baugi
Fór aftur úr axlarlið
Valþór Atli Guðrúnarson, fyrirliði Þórs, fór úr hægri axlarlið þegar um stundarfjórðungur var eftir af leik Þórs og KA í Olísdeild karla í handknattleik í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag. Þetta er í annað sinn á innan við...
Efst á baugi
Tvö mörk á átta sekúndum
Stefán Darri Þórsson tryggði Fram annað stigið með marki úr langskoti á síðustu sekúndu viðureignarinnar við Stjörnuna í Framhúsinu í kvöld í viðureign liðanna í Olísdeild karla, 29:29. Tandi Már Konráðsson hafði nokkrum sekúndum áður skoraði 29. mark Stjörnunnar...
Nýjustu fréttir
Taka til varna vegna bannsins langa
Forráðamenn austurríska handknattleiksliðsins Alpla Hard ætlar að berjast gegn löngu keppnisbanni sem Ivan Horvat leikmaður liðsins var dæmdur í...